Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Side 63

Eimreiðin - 01.12.1922, Side 63
EIMREIÐIN SÆMUNDUR FRÓÐI 319 Irygt en flest annað, því að öll gögn vantar til þess að reka það eða breyta skoðuninni. En enginn hefir notið þess í jafnríkum mæli og Sæmundur fróði, og á engum hefir sannast jafnvel og á honum, að þetta getur verið tvíeggjað sverð. Sú frægð, sem er svo hol innan, getur fengið annað innihald, en til var stofnað, og verður komið að því síðar. Líklega stendur þetta > sambandi við það, að um suma af þessum mönnum hefir verið til saga, rituð eða óskráð, og hún verið kunn, þótt nú sé löngu týnd og tröllum gefin. En að nokkru leyti stendur þetta án efa í sambandi við hið alþekta grandaleysi manna, að eta upp hver eftir öðrum, svo að einn gikkur getur vilt þúsundum sýn, og mætti gera um það langa sögu. Skal nú tína saman hið helsta, er vér vitum um Sæmund. Heimildum ber ekki alveg saman um fæðingarár Sæmundar, en þó skakkar ekki miklu, og að vísu er hann fæddur skömmu eftir miðja 11. öldina, líklega árið 1054. Hann er því nokkuð Yngri en Gizur biskup ísleifsson (f. 1042) og nálega jafnaldri heilags Jóns biskups Ogmundssonar (f. 1052), en dálítið eldri en Ari fróði Þorgilsson (f. 1067 eða 68). »Fjarlægðin gerir fjöllin blá og mennina mikla«, segir Jóhann Sigurjónsson í Fjalla- Eyvindi, en þó að fjarlægðin hafi breitt yfir þessa menn frægð- nrbláma sinn, þá má þó hafa það fyrir satt, að varla hafi bristni þessa lands átt öllu ágætari jafnaldra eða meiri nytja- nienn að öllu samanlögðu. Fjarlægðin gerir fjöllin blá, en svo best sjást fjöllin í bláma fjarlægðarinnar, að þau sé sjálf stór °9 tíguleg og gnæfi hátt yfir holt og hundaþúfur í grendinni, °9 má alt eins segja um þessa menn, sem gnæfa svo mjög nliar götur framan úr fornöldinni. Sæmundur var ágætlega ættaður, bæði í karllegg og kven- le99- Faðir hans var Sigfús prestur Loðmundarson, en hann Var kominn í beinan karllegg af Hrafni enurn heimska, Iand- namsmanni, en hann rakti aftur ætt sína til Haralds hildi- ,annar, konungs, sem menn reyndar eru nú ekki alveg vissir Uln að hafi nokkru sinni til verið. En hvort sem hann var nú boniinn af Haraldi hilditönn eða öðrum jafnágætum, þá er bað víst, að Landnáma telur hann meðal þeirra, sem göfug- astir hafi numið land í Sunnlendingafjórðungi, en það er s°nmin þess, að hann hefir verið ágætur höfðingi, þrátt fyrir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.