Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Page 67

Eimreiðin - 01.12.1922, Page 67
EIMREIÐIN SÆMUNDUR FRÓÐl 323 þennan dag einhverjar ýktar og afbakaðar leifar af lýsingu Sæmundar á húsakynnum og heimilisbrag í skólanum, þar sem hann stundaði nám sitt. Lýsingarnar á Svartaskóla eru í raun og veru ekki svo afar fjarri sanni. Þetta gluggalausa og skuggalega neðanjarðarhýsi getur vel verið krypta eða jarðhús einhverrar dómkirkjunnar, eða skuggalegur hvelfingasalur í einhverju rammbygðu klaustri. Má geta nærri, að lýsingar Sæmundar á skólaverunni í slíkum húsakynnum, þar sem hinir svartklæddu og alvarlegu munkar gengu út og inn, svo og lýsingar hans á ýmsu, sem hann hafði séð af þessu tæi, hafa verið ærið vel fallnar til þess að hleypa skriði á ímyndunarafl °9 hugmyndaflug manna. Um sjálft námið er það að segja, að það var alt miðað við 9uðfræði og prestskap. Hvernig sem því var að öðru leyti hagað, hvort sem menn t. d. lögðu í upphafi stund á heim- speki sérstaklega eða læknisfræði eða lögvísi, þá var guðfræðin ævinlega síðasta og æðsta takmarkið. Undirbúningsnámið var fólgið í því, sem kallað var »hinar 7 frjálsu listir« eða á lat- lr|u »septem artes liberales«, því að ekki var hætta á að það Væri nefnt á annari tungu en latínu. (Leifar af þessum »art- >um« sjáum vér enn, þar sem mentaskólanemandi er nefndur s*ud. art. eða studiosus artium). Þessum 7 frjálsu listum var skift í tvo flokka, sem kallaðir voru þrívegur og fjórvegur ('fivium og quatrivium). Þrívegurinn var málfræðilegur og uámsgreinir: málfræði, mælskulist og rökfræði. Þar sat latínan efs* á bekk og var lögð ríkasta áhersla á það, að menn yrðu Se*n allra færastir í henni. 011 vísindi voru þá skráð á latínu °9 lærðir menn töluðu hana. í fljótu bragði getur þetta virst 'alsvert óhagræði, en var í raun réttri afar notasælt, því að nieð latínunni einni höfðu nienn þá lykilinn að öllum vísindum °9 öllum vísindamönnum, hvar sem vera vildi. Mætti gott fæita ef svo væri nú, þegar hver baukar í sínu horni, og t’611'. sem yfir margt ætla að grípa verða að nenia fjölda <Un9umála, en eru þó flestir jafnan að mestu bundnir við eitt eðn tvö Iönd vegna tungunnar. Þá var og latínan óumflýjanleg Ve9na messuembættisins, sem varð að fara fram á því máli og Var ógilt ella. — Fjórvegurinn greip yfir þessar fjórar náms- 9re*nir: Stjörnufræði, tölvísi, rúmmálsfræði og söngfræði. Alt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.