Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Blaðsíða 75

Eimreiðin - 01.12.1922, Blaðsíða 75
eimreiðin SÆMUNDUR FRÓÐI 331 um góðum jafnöldrum sínum aflur í fornöldinni. Hans hlut- verk var ekki annað en að verða fræ það, sem undratréð spratt upp af. Magnús Jónsson. * I dómkirkjunni í Lundi. Eftir Arnór Sigurjónsson. Dagurinn í dag er sem eg hafi lifað heilt líf. Eg hef verið > Lundi í dag.1) Auðvitað var það dómkirkjan, sem eg ætlaði að skoða fyrst °9 fremst. Og þangað tók eg líka stefnuna. En hún var lokuð bangað til seinna um daginn. Eg lét mér því í bráðina nægja a<5 virða hana fyrir mér að utan. Kirkjan er bygð úr gráu forngrýti (granit) í þungum rómverskum stíl. Tignarsvipur henn- ar er fólginn í festu stílsins og styrkleik. Hún bendir ekki eins M himins og Uppsalakirkja, sem er í gotneskum stíl; hún er fastar bundin jörðunni. En hún er líka traustlegri á svip. Dáð- ar kirkjurnar eru ímynd fólksins, sem hefir reist þær. Skán- verjinn er jarðbundinn og fastur fyrir, Uppsvíinn er »himla- sforniande«, hugsar hátt og stórt. Meðan eg beið eftir því, að kirkjan væri opnuð, skoðaði eg f>áskólabygginguna, bókhlöðuna og fornmenjasafnið (»kulturen«). Eg mintist dvalarinnar í Uppsölum og átti erfitt með að kom- as* í hrifningu hér. Eg hafði það á tilfinningunni, að þetta væri útvirki sænskrar hámenningar, þar sem Uppsalir væru höfuðvirkið. Mesta athygli veitti eg höggmynd, sem háskólan- Urt> hafði verið gefin á 200 ára hátíð hans. Hún var af manni, sem var að brjótast fram úr grárri forngrýtisklöpp. Höfuðið °9 brjóstið var frjálsast. Hægri höndin með kreptum hnefa Var komin fram úr steininum, og upphandlegginn mátti sjá, 21. >) Petta er upphaflega skrifað I dagbóh mína á leið yfir Eyrarsund febr. 1920.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.