Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Page 78

Eimreiðin - 01.12.1922, Page 78
334 í DÓMKIRK]UNNI í LUNDI ElMREiÐIN Framþróun! Það hafa vísindi og viska nútímans viljað gefa í staðinn fyrir þig, ó guð. En hvað er framþróun án þín ? Orari efnabreytingar og aflskifti. Hvassari klær á sterkasta rándýrinu. Rauðari og sætari ávextir ti! að tryggja æxlun plantnanna. Meiri leikni mannsheilans til að stjórna dauðum vélum og draga sig á tálar. Auknir möguleikar til að uppfylla jörðina og verða svo að mold og ösku. Og er framþróunar- kenningin heldur svo rökstudd, að henni verði treyst? Eru ekki alt eins miklar eða meiri líkur til, að spekingar Forn- grikkja hafi séð lengra og betur, þegar þeir kendu um stöð- uga hringrás alls í heiminum? Sjáum við ekki, hvernig gufan, sem stígur frá hafinu, hverfur til hafsins aftur í stöðugri end- urtekinni hringrás? Sjá ekki vísindamennirnir, hvernig sólkerf- in sundrast í stjörnuþokur, sem safna sér svo aftur í ný kerfi? Trúir nokkur vísindamaður í alvöru, að mannkynið verði eilíft á þessari jörð eða jörðin eilíf? Og hvað er þá um alla fratn- þróun ? Er það hugsanlegt, að það, sem gerir lífið þess vert að Hfa> sé tál og lygi? Og er hugsanlegt, að mannkynið hafi lifað a slíku kynslóð eftir kynslóð og geti það enn? Eru það þe>r einir, sem geta skoðað lífið ofan af jökulbreiðu kaldrar hugs- unar, sem geta fundið sannleik þess? Getum við ekki treyst þeim sannleik, sem við þykjumst finna, þegar sál okkar svellui- og breiðir úr sér eins og stórt blóm á vormorgni, eða þegar hún er eins og elfur í vorleysingu, sem breiðir sig yfir eyr* arnar og engin beggja megin við farveginn? Þegar við kom- um úr dimmum hellinum upp í sólskinið, sjáum skrúð blóm- anna og blá fjöllin í fjarska og finnum gróðurilminn, eigum við þá að trúa, að veröldin sé eins og hún horfði við okkur niðri í fúlum hellinum? Eða eigum við að trúa því, að anS' andi blóm og leiftrandi auga eigi í raun og veru ekkert ant1' að eðli en kaldur og rakur steinninn? Ef ekkert annað ræður tilverunni en öfl og lög, hví þá sækjast eftir þroska, sem þá er aðeins hégómans hégómi - Hví þá að berjast fyrir því, sem við höldum að sé gott? f5V1 að hver verður sigur þess góða, ef enginn guð er til og enð in sál — hvorki einstök sál eða alheimssál? Og þó spyr eS’
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.