Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Qupperneq 81

Eimreiðin - 01.12.1922, Qupperneq 81
eimreiðin í DÓMKIRK]UNNI í LUNDI 337 trú máttlausrar kynslóðar segir að hafi bygt kirkjuna, en orðið að steini, er morgunljós sólarinnar féll á hann. Hann er sönn ímynd hjátrúarinnar, sem skapaði hann, hann, sem varð að steini í morgunskininu. En hvað verður um okkar trú, þegar við komum fram í meiri birtu? Meiri birtu? Göngum við ekki aðeins úr einni skímunni í aðra? Er það ekki svo, að ljósið íalli ýmist inn til okkar um grænt gler, rautt, gult eða blátt? Úti í horni grafhvelfingarinnar er brunnur. Við brunninn er lús og lamb. Það er víst ekki í samræmi við dýrafræðina, að hvorttveggja er jafnstórt, en samt getur það vel verið, sam- hvæmt hinum eiginlega sannleika, fræði fræðanna. Lúsin hefir bitið lambið í hálsinn og heldur því föstu. Það orkar ekki tvímælis, hvað þetta skal tákna. Lambið er ímynd þess góða, lúsin þess illa. Hér má sjá bæði lífssýn kirkjunnar og draum, ffúna á erfðasynd og fyrirheit. Lúsin hefir bitið lambið í háls- *nn og heldur því föstu, en það skal verða nógu sterkt til að slíta sig Iaust, verða frjálst og drotnandi, en lúsin, andstygðin, shal steypast niður í afgrunnin. I þennan brunn sótti Lundur alt neysluvatn fyr á tímum, þennan brunn í grafhveflingu hirkjunnnar. Hingað sótti fólkið líka vonir sínar, hillingar og eilífðartrú. Nú er vatnið leitt í pípum heim í hvert einasta hús, og þeim hefir fækkað, sem sækja eilífðartrúna hingað. O9 enginn veit, nema þeir tímar komi, að hér verði hvorki neyslubrunnur eða lífsins brunnur. Eg geng upp úr grafhvelfingunni með hryllingi kulda og efasemda. En lengst niðri í sál minni ólgar undir sterk og óljós þrá um birtu og hlýju eftir myrkur efasemdanna og hulda grafhvelfingarinnar. Eg er þreyttur. Eg geng upp að sama munkstólnum, sem e9 hafði setið í fyr. Mig langar til að hugsa þar þær hugs- an*i' á enda, sem byltust í huga mínum. Eg þrái hvíld og frið. ^*1 hugsanir mínar hafa orðið lausar og þróttlitlar við þreyt- u**a. Eg fer að skoða útskurðinn á stólunum. Það er eins- l*onar fálm barns, sem ekki veit, hvað það á að gera. Og brátt er eg sokkinn niður í að skoða myndirnar, sem skornar eru á stólana. Stólarnir eru í tveimur röðum, og er önnur haerri og fast við vegginn. Eg hafði setið í neðri röðinni. Rétt v*ð stólinn, sem eg sat í, er trappa upp að efri stólunum. Og 22
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.