Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Page 83

Eimreiðin - 01.12.1922, Page 83
EIMREIÐIN Viskukennarinn. Eftir Oscar Wilde. Frá bernsku hafði hann líkst þeim, sem kann hina fylstu grein á guði, og auk heldur meðan hann var barn að aldri höfðu margir helgir menn og eins nokkrar helgar konur, sem heima áttu í ættborg hans, fylst mikilli undrun yfir hinni al- varlegu visku er fólst í svörum hans. Og þegar foreldrar hans höfðu fengið honum yfirhöfn og hring hins fullvaxta manns, kysti hann þau og yfirgaf þau og hélt út í heiminn svo að hann gæti talað um guð við alla. Því á þeim tímum voru margir sem annaðhvort þektu ekki til guðs eða vissu mjög lítil deili á honum og dýrkuðu afguði er heima áttu í trjálundum og hirtu alls ekki um dýrkendur sína. Og hann horfði til sólarinnar og ferðaðist, gekk berfættur, ilskóalaus, eins og hann hafði séð hina helgu menn gera, og við belti sitt bar hann leðurskreppu og litla flösku af brend- utn leir. Og hann gekk þjóðveginn, fullur fagnaðar, sem stafar frá hinni algervu þekkingu á guði. Og hann lofaði guð án afláts. ~~ Og loks kom hann í ókunnugt land, sem í var fjöldi borga. Og hann kom í ellefu borgir, og voru sumar þessara borga í dölum og aðrar á bökkum mikilla fljóta, og enn aðrar á hálsum. Og í hverri borg bættist honum lærisveinn, sem elskaði hann og slóst í för með honum, og einnig fylgdi honum mikill mannfjöldi út af hverri borg, og þekkingin á 9uði breiddist út um gervalt landið. Og margir þeir, sem mannaforráð höfðu, snerust til trúar, og prestarnir í hofunum, Þar sem goðin voru, fundu að tekjur þeirra voru orðnar hálfu ttiinni. Og er þeir börðu bumbur sínar á hádegi komu engir eða sárfáir til þeirra með páfugla og sláturfórnir, sem lands- siður hafði verið áður en hann kom til. En því meir sem lýðurinn hneigðist til hans, og því meir se»i lærisveinum hans fjölgaði — því hryggari varð hann.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.