Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Síða 84

Eimreiðin - 01.12.1922, Síða 84
340 VISKUKENNARINN EIMREIÐIN Og sjálfur vissi hann ekki hversvegna hann var svo hryggur. Því hann talaði jafnan um guð, og af þeirri algervu þekk- ingu á guði, er guð sjálfur hafði veitt honum. Og kvöld eitt gekk hann út af hinni elleftu borg, en sú borg var í Armeníu, og fylgdu honum lærisveinar hans og mikill fjöldi manna. Og hann gekk upp á fjall eitt, og settist á klett, sem var á fjallinu, og stóðu lærisveinar hans um- hverfis hann, en mannfjöldinn lá á knjám í dalverpinu. Og hann fól andlitið í höndum sér og grét. Og hann mælti við sál sína: »Hví sætir það að eg er fullur ótta og harms, og hver og einn lærisveinn minn er líkur fjandmanni sem gengur í berhögg?* Og sál hans svaraði og mælti: »Guð gæddi þig hinni full- komnu þekkingu á sjálfum sér og þeirri þekkingu hefir þú miðlað öðrum. Hinni dýru perlu hefir þú skift og hinni saumlausu yfirhöfn hefir þú skift sundur. Sá sem miðlar af visku sinni rænir sjálfan sig. Hann er líkur þeim manni sem gefur ræningja fjársjóð sinn. Er ekki guð vitrari en þú? Hver ert þú að þú opinberar leyndardóm þann, sem guð hefir trúað þér fyrir. Eitt sinn var eg rík, en þú hefir gert mig fátæka. Eitt sinn sá eg guð, — og nú hefir þú falið hann fyrir mér«. — Og hann tók aftur að gráta, því hann fann að sál hans sagði satt — að hann hafði gefið öðrum hina fullkomnu þekking á guði, að hann var líkur þeim sem heldur dauða- haldi í kirtilskaut drottins, og trú hans var á hvörfum sökum fjölda þeirra er nú trúðu á sjálfan hann. Og hann mælti við sjálfan sig: »Ekki mun eg oftar tala um guð, því sá er miðlar visku rænir sjálfan sig. Og að stundu liðinni gengu lærisveinarnir til hans, lutu honum og sögðu: »Meistari, seg þú oss frá guði, því þú hefir hina fullkomnu þekkingu á guði og enginn maður annar«. Og hann svaraði þeim og sagði: »Eg skal tala við ykkur um alla hluti aðra, sem eru á himni og jörð, en ekki mun eg tala um guð við ykkur. Og hvorki mun eg tala við ykkur um guð nú né síðar. Og þeir reiddust honum og mæltu til hans: »Þú hefir leih
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.