Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Blaðsíða 90

Eimreiðin - 01.12.1922, Blaðsíða 90
346 DR. LOUIS WESTENRA SAMBON eimreiðin Tuttugu árum síðar var dr. Sambon á ferð í Ameríku, til að rannsaka þar pellagra, og sá þá greinilega sönnun fyrir kenn- ingu sinni í Panama, sem áður hafði verið eitthvert banvæn- asta pestarbæli heitu landanna, en síðan snýklunum var út- rýmt þar, reyndist það hollur staður hvítutn mönnum. Þessi grein dr. Sambons um ílendingu vakti á honuni at- hygli Sir Patrick Mansons, helsta sérfræðings og brautryðjanda Englendinga í rannsókn hitabeltissjúkdóma, og gerði hann dr. Sambon árið 1898 að kennara við hinn nýstofnaða skóla í hitabeltissjúkdómum: London School of Tropical Medicine■ Hefir hann verið það síðan, og jafnan hinn nánasti samverka- maður Mansons, sem nú er nýiega dáinn. Það var dr. Sambon, sem árið 1900 með öðrum lækni gerði tilraun þá, er Manson hafði hugsað upp og síðan er fræg, til að sanna það, sem menn lengi hafði grunað, eins og 7000 ára gamall fleygletursteinn frá Babylon vottar, að mos- kító-flugan bæri malaríusýkilinn frá manni til manns. Tilraunin var annars vegar í því fólgin, að búa hættulegasta tíma árs- ins í einu versta malaríubælinu, nálægt Rómaborg, varinn fyrii' flugubiti og í fluguheldu húsi, hins vegar að veiða moskito- flugur, er sýktar væru af malaríusjúklingum, senda þær lifandi til Lundúna og láta þær bíta þar menn, er aldrei höfðu haft malaríu, og sjá hvort þeir sýktust. Tilraunin gekk að óskum og fullsannaði, að moskitoflugan flytur sýkina, og að hún kemur varla af öðru en moskitostungu. Það var dr. Sambon, sem 1903 sýndi fram á það, að snýk- ill einn, Trypanosoma gambiense, er þá var nýfundinn í svefn- sjúkum mönnum og talinn orsök sjúkdómsins, væri fluttur at tsetse-flugunni (Glossina palpalis), flugutegund skyldri húsa- flugunni, og að snýkillinn tæki einkennilegri þróun í líkania flugunnar. Allar kenningar dr. Sambons um þetta höfðu sann- ast að fullu níu árum síðar. í grein í Allbutt’s »System of Medicine« 1907 hélt dr. Sambons því fram, að það væru lýsnar, sem flyttu taugaveikina, og var það síðar sannað með tilraun- um á Pasteur-stofnun í Tunis, og kom sú þekking að miklu haldi í stríðinu. Þessi dæmi ættu áð nægja til að sýna, að dr. Sambon er einn af þeim mönnum, er ryður nýjar brautir með skarpleg"
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.