Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Side 102

Eimreiðin - 01.12.1922, Side 102
358 ÞINOVALLAF0R EIMREIÐIN Vér etum dögurð á gistihúsinu. Þar hefir rétthyrndu vegg- tjaldi verið aukið við hinn venjulega borðsal til að koma gestafjöldanum fyrir, og liggja tjalddyrnar fram í salinn og ekki minsta smuga til loftræsingar. Hinn ljúffengi rósrauði Þingvallasilungur með «mayonnaise«-sós og agurka-salati, er indæll, jafnvel þó honum sé ekki skolað niður með sólskins- vökva frá Burgund, Rínlöndum eða Campagne, en hitinn inni í íjaldinu er afaróþægilegur. Vér hlustum á Matthías Þórðar- son, hinn lærða vörð Þjóðmenjasafnsins í Reykjavík. Hann býður konung og drotningu velkomin og talar um forna frægð Þingvalla á dögum lýðveldisins. Vér hlustum á hann með at- hygli þrátt fyrir það, þó hitinn stigi í líkbrenslutjaldi voru og líkurnar fyrir því, að «Valhöll« verði að sannri valhöll fyrir hetjur þær, er nú sitja að veislu innan veggja hennar. Flestir félagar mínir eiga eflaust þennan heiður skilinn, en eg held nú samt, að frestur væri ekki illa þeginn, þar sem við eigum eftir að sjá Geysi. »Til þess að okkur liði vel«, segir sessu- nautur minn til hægri hliðar, »þyrftum við að fara úr hold- inu og sitja í beinunum einum«. »Það væri ekki til neins«, svaraði eg, »við yrðum undir eins að bruðningi«. Það er gott að koma út og fylla lungun hreinu iofti himinsins. Þarna andspænis oss, er vér horfum í norðvestur, fellur hinn svali, ólgandi, freyðandi straumur Oxarár ofan í gjána eins og mjöður í mundað horn. Hærra, fimm röstum norðar, rísa demantstindar Súlnanna á ameþýst grunni. Nær, til hægri handar, stendur Ármannsfell, nálega snjólaust og purpuragrátt. Að lögun hefir því verið líkt við dalaðan hjálm. Lengra burtu og austar liggur stór snæþakin eldfjallshvelf- ing. Það er Skjaldbreið. Það er trú manna að þessi fjöll séu jötunhlífar á dreif’: hjálmur og skjöldur Ármanns, írsks risa, sem sagt er að hvíli undir Ármannsfelli og sé þar haugur hans. Margt fólk er að klifra upp á austurbarm Almannagjár til að sjá fossinn nær. Eg fer á eftir þeim og klifra upp kletta- brekkuna, sem er að nokkru vaxin grasi, birkikjarri, mosa oS steinbrjótum, uns eg næ upp á austurbarminn. Hér hitti eg suma af »Gullfoss«-vinum mínum og með þeim fer eg ofan 1 gjána. Fossinn er ljómandi! Á rás sinni yfir móinn kemur Oxara
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.