Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Page 117

Eimreiðin - 01.12.1922, Page 117
EIMREIÐIN TÍMAVÉLIN 373 iímanum, nema því aðeins, að einhver hefði á þeim öldum, sem liðnar voru, fundið upp vél af sömu tegund nákvæmlega. Sveifunum var komið fyrir með þeim hætii — eg skal sýna ykkur það á eftir — að ómögulegt var að setja hana á stað óvart, þegar þær voru teknar af. Hún hafði því ekki hreyfst nema í rúminu, og var falin einhversstaðar. En hvar? Eg hefi víst fengið einhverskonar æðiskast. Eg man eftír því að eg æddi fram og aftur innan um runnana og kringum sfinxinn, og einu sinni rakst eg á eitthvert hvítt kvikindi, sem stökk óðara burt, og gat eg ekki betur séð í tunglsljósinu en það væri einhverskonar hjartartegund. Eg man líka eftir því, að eg var, seint um nóttina, að berja og tæta greinarnar og runnana, svo blóðið streymdi úr hnúunum. Sneri eg þá við, svona til reika, og stefndi á stóru steinbygginguna, sem eg hafði áður verið í. Stóri salurinn var dimmur, og engin lifandi sála þar. Mér skrikaði fótur á gólfinu vegna þess hve óslétt það var, svo að eg datt á eitt borðið, og lá við að eg beinbryti mig. Eg kveikti á eldspýtu og skundaði bak við tjöld þau, sem eg hafði tekið eftir um daginn. Þar kom eg inn í annan sal engu minni og var hann þak* inn dýnum, og svaf þar hópur af þessu smáa fólki. Þeim hefir víst brugðið meira en lítið við er þeir sáu mig koma svona út úr myrkrinu, skröltandi og hávaðasaman með bálandi eldinn í hendinni. Því að eldspýtur voru hættar að vera til. »Hvar er tírnavélin mín«, grenjaði eg eins og reiður krakki, þreif í nokkra af þeim og skók þá til. Þeim hefir víst þótt þetta í meira lagi kynlegar aðfarir. Sumir fóru að hlæja, en flestir sýndust verða dauðhræddir. Þegar eg fór að virða þá fyrir mér þóttist eg sjá, að eg væri einmitt að gera það heimskulegasta, sem unt var, eins og á stóð, með því að vekja upp í þeim óttann. Eftir því sem eg réði af hátterni þeirra um daginn þóttist eg sjá, að ótti væri að mestu gleymd tilfinning. (Framhaid.)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.