Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Qupperneq 124

Eimreiðin - 01.12.1922, Qupperneq 124
380 RITSJÁ EIMREIÐIN cru hér tilgreind með öðrum og fleiri merkingum en þar var gert. En hér eru og fjöldamörg orð, sem yfirleitt eru ekki til í neinu prentuðu riti, heldur hefir safnað verið af munni alþýðunnar, og má nærri geta, hve þarflegt verk það er að bjarga slíkum orðum frá gleymsku og gera þau kunn. I þriðja lagi eru (dönsku) þýðingarnar miklu vandaðri og ná merkingu orðanna betur en áður hefir átt sér stað. Auðvifað vantar sæg af orðum enn, og er ekki um það að fást. Stend- ur það til bóta, og orðabók yfir lifandi mál verður aldrei svo úr garði gerð, að hún tæmi allan orðaforða málsins, og er þess þá síst að vænta þegar í fyrstu útgáfu. En helst ættu þau rit að vera tæmd, sem á annað borð eru orðtekin, en svo er ekki hér til fullnusfu, Ekki get eg gert við því, að eg kann illa við það, að höf. hefir tekið þann upp, að rugla saman i—í og y—ý, því að það er óralangur vegur frá því, að það hafi byr fengið að sleppa y—ý. Tilraun B. M. Ólsens í þá átt var einmift skýr sönnun þess. Z er og einsýnt að halda, vegna þeirra, sem hana vilja nota, meðan nokkrir eru, því að ávalt er hægur hjá að sleppa henni, ef menn kæra sig ekki um hana. Er vonandi, að í síðari útgáfum verði að því horfið, að láta y—ý og z njóta sín betur en hér er gert. Sigfús Blöndal mun hljófa þakkir margra um langan aldur fyrir alt það starf, sem hann hefir varið til þessa mikla verks, og nafn hans firn- ist ekki meðan íslensk funga verður rækt. Er gott til þess að vita, að bókin hefir verið svo ríflega styrkt, að hún getur yngt sig upp sjálf og vaxið á komandi árum. Gaman er og að því, að svo prýðileg bók sem þessi skuli vera prent- uð hér heima. Hefir prentsmiðjan Gutenberg int hér af hendi svo fallegt og vandað verk, að það stendur á sporði því besta, sem í þeirri grein sést annarsstaðar. Hefi eg þar til samanburðar Websters orðabók hina ameríksku, sem þykir fyrirmynd. En bókin hefði orðið handhægari og hentugri flestum í helmingi minna broti og 2 bindum. Eins og hún er verður hún að vísu frábærlega falleg, en kemst óvíða í skáp. Bókin er mjög ódýr eftir stærð og frágangi, og mun komast í margra hendur. Þegar bókin er öll út komin, mun Eimreiðin að sjálfsögðu fa hæfan mann til þess að rita ýtarlega um þetta mikla verk. M. 7-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.