Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Síða 30

Eimreiðin - 01.01.1924, Síða 30
26 RÆÐA Á ÁLFASKEIÐI eimreiðin hafa verið stignir af karlmönnum einum og aðrir af konun1 einum, og öll þekkjum við mörg dæmi þess, að stúlkur getl skemt sér við að dansa saman þar sem piltar eru ekki, e^a piltar þar sem stúlkur eru ekki. Eg held að dansinn sé su alþjóðaskemtun, sem hann hefir verið og er, fyrir þá sök fYrS* og fremst, að hann er hentugt form fyrir samhreyfing og þar með sam/íf manna, hvort sem þeir þekkjast mikið eða hvort sem þeim er margt eða fátt sameiginlegt annað en »vitið í fótunum*. Um dansinn á það við að: „Maðurinn einn er ei nema hálfur, með öðrum er hann meiri en hann sjálfur". Danssalurinn er lifandi eftirmynd geimsins, þar sem ótal sól kerfi svífa hvert um annað með lögbundnum hætti, og hver* tvístirni eða tvímenni í danssalnum lifir ekki að eins sínu l'f'- heldur og heildarinnar sem það hrærist í. Hin fjöruga hátt" bundna hreyfing dregur af mönnum slenið. í dansiðuna ge*nr hver sem dansa kann fleygt sér formálalaust með lífi og sa ’ og þess vegna er dans sú skemtun, er helst er tiltæk og slS bregst á samkomum manna. Eg held það sé því mjög u1'5 ráðið að amast við dansi á skemtisamkomum, en hitt ber uo um andlega fátækt, ef menn geta ekki skemt sér við fle'ra' Auk þess má ekki gera ráð fyrir að allir dansi, en á hverjuu1 gleðifundi ætti að vera eitthvað, er allir ættu jafnmikinn þútt 1 eins og dansendur í dansinum. Þessa er ekki gætt sem skyld1- Allur fjöldi manna kemur á skemtifundi með þeirri hugsun' að aðrir eigi að skemta þeim. Þeir koma til að hlusta a ræðumenn eða söngmenn, horfa á íþróttamenn o. s. frv-> en ekki til að gera neitt sjálfir. Þeir vilja þiggja alt, en ehke gefa. Þetta er óheilbrigt. Það er sníkjulíf. Heilbrigt samlíf er fólgið í hvorutveggja, að þiggja og gefa, og þessvegna Æ hver sem kemur að eiga sjálfur einhvern þátt í því, sem ger ist. Nú get eg varla hugsað mér nema eitt, sem allir gstu lagt sinn skerf til, en það er að ganga. Þess vegna virð' mér, að hver skemtifundur úti við og hvarvetna þar, selU svigrúm er nóg, ætti að byrja með samgöngu eða skrúðgöuS11 og sameiginlegum söng allra, sem tekið geta undir lag. hiver sem gengið hefir í syngjandi fylkingu veit, að því fylgir ein
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.