Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Side 76

Eimreiðin - 01.01.1924, Side 76
72 FRÁ FÆREV'JUM eimreiðiN eysku og sænsku, í 5. deild er engin færeyska. Því má her við bæta, að ef Færeyingar afla sér æðri mentunar utan Kaupmannahafnar, þá eru þeim öll sund lokuð. Þeir hafa þa engan rétt til embættis í eyjunum. Nú mundi margur liggja Dönum þungt á hálsi fyrir alt þetta, og það er að vísu maklegt. Þó hafa þeir eitt sér til málsbótar. — Sumir forkólfar sambandsmanna í Færeyjum eru ótrúlega dansklundaðir. Enginn danskur íslendingur hefur nokkurntíma komist í hálfkvisti við þá í þeirri grein. Á meðan er varla von á góðu. Þess má geta, að ýmsa góða talsmenn hafa Færeyingar átt í Danmörku. Einu sinni skrifaði t. d. Svend Grundtvig um framferði Dana í Færeyjum, og líkti hann því við framferði Þjóðverja í Suður-Jótlandi. Og er þá langt til jafnað. Nú kem ég loks að því, sem ég vildi mest um segja, en verð þó að fara þar á hundavaði eins og víðar. En það er tungan, færeyskan. Af öllu því, sem ég kyntist þar, þykir mér hún í alla staði merkilegust, enda er hún fjöregg þjóðarinnar. Eins og kunnugt er, var í fornöld talað sama málið um Norðurlönd öll. En er tímar liðu, klofnaði málið, og má nú greina það í fimm aðalflokka. Af þeim öllum hefur íslenskan reynst sjálfri sér tryggust. Hún skipar öndvegið tvímælalaust. Þó verður það ekki afskafið, að nokkuð hefur hún breytst. Næst, og það langnæst, kemur færeyskan. Að vísu er hún talsvert ólíkari fornu norrænunni en íslenskan. En sá munur er ekki svo ýkjamikill í ritmáli. í þriðja lagi kemur landsmálið norska. Vantar þó mikið á, að það sé eins heilsteypt mál og færeyskan. Langlengst eru þær afvegaleiddar sænskan og danskan. Nú er það mjög algengur sleggjudómur hér, að færeyska og norskt landsmál séu hrognamál. Því verður ekki heldur neitað, að þau mál láta illa í okkar eyrum í fyrstu. En ástæð- an er engin önnur en sú, að þau liggja of nærri íslensku. Okkur finst, að þau séu afbökuð íslenska. Þau eru, með öðrum orðum, ekki orðin nógu rangsnúin og vitlaus, til þess að við getum dáðst að þeim og þótt þau falleg. En hætt er við, að danskan og sænskan yrðu léttar á metum, ef öll þessi mál væru borin saman og gildi þeirra og fegurð miðuð við það,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.