Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Side 8

Eimreiðin - 01.07.1924, Side 8
200 JOHN MILLINGTON SVNGE EIMREIÐIN blundi. írskum bókmentum bjargaði leikhúsið, en það var að eins forspil að stjórnarbyltingunni. Irland mundi enn vera bundið á klafa katólsks afturhalds ef Synge hefði aldrei farið til Araneyja og fundið þar sína eigin sál úti í auðn náttur- unnar. Manni dettur ósjálfrátt í hug að spyrja, hvaða stefnu bókmentir og menning Norðurálfunnar hefðu tekið, ef Ibsen hefði leitað til Færeyja eða Vestmanneyja í stað þess að fara til Þýzkalands og Italíu, þegar óyndið út af lífinu í Kristjaniu heltók hann. Mundi hann þá hafa ritað sjónleik sinn Keisari og Gali/ei? Hvernig mundu áhrifin af dvöl hans á þessum fjarlægu eyjum hafa lýst sér í skáldskap hans? Mér er naest skapi að svara með þá endurfæðingu fyrir augum, sem nú a sér stað í skozkum bókmentum. Það er alls ekki ólíklegt, að einhver af oss, sem hlutdeild eigum í þessari hreyfingu og erum að reyna að stjórna henni í rétta átt, verði fyr eða síðar knúinn innri þörf til að hverfa burt frá Glasgow eða Edinborg og leiti til hinna hrjóstrugu Suðureyja til þess þar að finna sjálfan sig. Synge var lengi að komast til fullrar meðvitundar um köll' un sína. Fjórum sinnum dvaldi hann á Araneyjunum og ritaði um áhrifin þaðan bók þá hina prýðilegu, sem er mikilvaegur þáttur í starfi hans. Bókin um Araneyjarnar kom út 1907 eftir að áður höfðu birzt smágreinir og brot úr ritinu í helztu blöðunum, svo sem í Manchester Guardian. I fyrstu útgáfu bókarinnar birtust nokkrar myndir eftir listvin skáldsins W. B- Veats. Fékk bókin við það enn meira gildi. Myndir þessar, sem Yeats dró upp af lífinu í vesturhéruðum írlands, eru sér- kennilegar og sannar, og þurfa engra skýringa við. Þeir Synge og Yeats höfðu góð áhrif hvor á annan. Báðir voru gæddir afburðagáfum og tilhneiging sú til kýmni, sem svo mjög gætti í lundarfari beggja, kom báðum vel er lýsa skyldi lífinu eins og það kom þeim fyrir sjónir. Auk þess hefur Veats látið eftir sig lýsingu af félaga sínum, sem varpar .skýru ljósi á hina frjóu en dulu skapgerð hans. Sem stendur eru tveir listamenn að rannsaka lífið í héruðum þessum, og aettu þeir að verða sjálfkjörnir til þess að sjá um myndirnar > skrautútgáfu af ritum Synges. Starf þessara tveggja listamanna, þeirra Paul og Grace Henry, er fremur andlegt skilningsafrek
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.