Eimreiðin - 01.07.1924, Síða 64
256
GREINING MANNKYNSINS
er stjórnar vexti líkamans. Þeir eru ekki nema örlítið brot a
iíkamanum — ekki meira en eitt hundrað og átttugasti hlut*
hans; maður gæti komið þeim öllum í úrvasa sinn. Læknar a
vorum dögum þekkja þá alla. Heiladingullinn, á stærð við
þroskað kirsiber, er neðan á heilanum og hvílir á gólfi haus-
kúpunnar; heilaköngullinn er líka í heilanum og litlu staern
en hveitikorn; skjaldkirtillinn á hálsinum liggur framan 3
barkanum og er meiri fyrirferðar; nýrnahetturnar tvær í kvið'
arholinu liggja ofan á nýrunum, og loks eru millikirtlarnir ■
eistunum og ekkjastokkunum. Nútíðarlæknum er og kunnugt,
að það getur seinkað eða flýtt fyrir vexti líkamans eða SÍ°^'
breytt honum ef einn eða fleiri þessara kirtla verða fYr,r
skemdum eða óregia kemst á starf þeirra. Það eru nú 33 ar
síðan hver konan af annari kom til Dr. Pierre Marie í Parl®
að leita sér bótar á stöðugum höfuðverk og gátu þær Þa
þess um leið, að andlit þeirra, líkamir, hendur og fætur hefðu
síðustu árin breyzt svo mjög, að nánustu vinir þeirra þektu
þær ekki. Þetta atvik varð upphaf að þekkingu vorri á heila'
•dinglinum sem einum lið í þeirri vél, er stjórnar vexti oS
einkennum líkama vorra. Dr. Marie kallaði þetta ástand m'
grósku (acromegaly). Síðan hafa hundruð karla og kvenna
með svipuð einkenni og sjúklingar Dr. Maries verið athuguð,
og í öllum þeim tilfellum, þar sem útgrÓ9kan var sérkennilsS
og að marki, hefur fundist greinileg stækkun eða æxli á heila*
-dinglinum. Vanur maður þekkir undir eins greinilega útgrósku,
svo einkennilegir eru þeir, sem hana hafa. Vér getum meira
að segja þegar vér göngum eftir götunni tekið eftir henni.
þó að hún sé á lágu stigi — svo lágu stigi, að ekki verði
talið til sjúkleika; hún getur sett einkennilegan svip á heila
fjölskyldu — fjölskyldu, sem hefur snert af útgrósku. Heila'
•dingullinn á líka þátt í annari vaxtartruflun, sem sé risavexti-
í hvert skifti er unglingur nokkuð innan við tvítugt er orðinn
sjö feta há rengla eða meira — er orðinn risi — hefur það
komið í ljós, að heiladingullinn var óeðlilega stór. HeiladinS'
ullinn er liður í þeirri vél, er ræður líkamshæð vorri, og hun
>er ættareinkenni. I risanum er útgróska venjulega samfara
hæðinni, en þetta tvent þarf þó ekki að fara saman. UnS'
lingur getur tekið líkamsbreytingum, sem einkenna útgrósku,