Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Side 65

Eimreiðin - 01.07.1924, Side 65
e>mreiðin GREINING MANNKVNSINS 257 °9 þó ekki orðið óeðlilega hár, eða hann getur — þó að það Se sjaldan — orðið risi að hæð, og þó ekki fengið einkenni ul9róskunnar. Til er þriðja tegund óeðlilegs vaxtar, sem heila- dingullinn á þátt í; verða þá útlimirnir of langir að tiltölu; æxlunarkerfið og öll þau einkenni líkama og sálar, er því ^Vlgja, þroskast ekki, eða hverfa; fita hleðst á líkamann, eink- Um á þjó og lær, í stuttu máli, líkaminn kemst í geldings- astand. í öllum þessum þremur tilfellum virðist óregla og öfgar eiga sér stað í störfum heiladingulsins; gagnstætt verð- Ur ástandið að vera þegar heiladingullinn starfar óeðlilega og °flítið. Athuguð hafa verið mörg dæmi dvergvaxtar, þar sem árengir og stúlkur héldu áfram að vera börn alla sína æfi, að því er virðist fyrir þá sök, að æxli hafði vaxið í heila- 'fl'iglinum og eyðilagt hann að nokkru leyti. Vér skulum sjá, að dvergvöxtur getur líka átt rót sína í bilun skjaldkirtilsins. ^ffir þeim gögnum, sem vér höfum, gögnum, sem fjölgar óð- fluga, er réttmætt að telja heiladingulinn eitt helzta gang- hiólið í þeirri vél, er stjórnar vexti mannslíkamans og á bein- an þátt í að afmarka hæð manna, andlitsdrætti, víindi hör- Undsins og háralag — alt kynmörk. Er vér berum saman hriú aðalkyn mannanna — Negra, Mongóla og Kákasusmann eða Evrópumann — þá ber hinn síðast taldi með sér, að he'ladingullinn má sín meira hjá honum en hinum. Að svo mikið ber á nefinu í andlitinu, að brúnagarðarnir eru að jafn- að' sterkir, hakan stór, og meiri hluti Evrópumanna hár og hrskvaxinn, verður bezt skýrt í sambandi við starf heilading- ulsins, svo sem þekkingu vorri nú er háttað. Enginn efi er á því, að athuganir þær og uppgötvanir, sem l®knar hafa gert á körlum og konum, er þjáðust af truflun a starfi heiladingulsins, hafa glætt áhuga vorn á lögun líkams- Vaxtarins, en að lítill hluti líkamans getur haft áhrif á og si)órnað vexti og einkennum líkamans alls, var kunnugt í f°rnÖld. Oldum saman hefur það verið alkunnugt, að það hreytir ytra formi og innra eðli manna og dýra, ef æxlunar- Ulrtlarnir eru úr þeim teknir. Því skemur sem liðið er frá f®ðingunni, þegar það er gert, því öruggari er árangurinn. Kaemi náttúrufræðingur til jarðar vorrar úr heimi þar sem ekki væri nema eitt kynferðið, þá yrði erfitt að sannfæra hann . 17
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.