Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Page 69

Eimreiðin - 01.07.1924, Page 69
Eimreidin GREINING MANNRYNSINS 261 tekið á sig gulleitan blæ; ljós roði er í kinnum. Hörundið í ^e>ki sinni virðist gagnsætt; höfuðhárið verður gisið; blygðun- arkárið, handarkrikahárið, augnahárið og hárið á augnabrún- Unum fellur oft af; í mörgum tilfellum eru tennurnar stökkar °9 skemdar. 011 þessi einkenni hverfa, ef sjúklingunum er 9efinn skjaldkirtill (úr dýrum) að eta«. Vér höfum hér fulla sonnun þess, að skjaldkirtillinn verkar beint á hörund og hár, e>nmitt þau líkamseinkennin, sem vér skiftum í kynflokka eftir. ^aln djúptæk eru áhrif skjaldkirtilsins á þróun annara kerfa j'kamans, sérstaklega á vöxt hauskúpunnar og beinagrindar- 'nnar. Einkum á þetta við um hauskúpuna að neðan og nefið. ^>Ppir aðallega úr vexti hauskúpunnar að neðan, svo að nef- rotin virðist flött út og dregin aftur milli augnanna, ennið v>rðist framhalt að ofan til eða bunga fram, andlitið virðist ^nft út, og mikið kipt úr vexti nefbeinanna, sérstaklega í sam- anburði við það, hve kjálkarnir skaga fram. Þessir andlits- ^raettir, er eg hef talið upp, gefa nú Mongólaandlitinu sinn e>nkennilega svip og má einnig, þótt í minna mæli sé, rekja í andlitsfalli Negra. Og hjá einum útanga Negrakynsins — ^uskmönnum í Suður-Afríku — kemur raunar skjaldkirtils- andlitið enn greinilegar fram en hjá hreinasta Mongóla. Þér ^nnuð sjá, að eftir minni skoðun hefur skjaldkirtillinn — mink- Un eða breyting á starfi skjaldkirtilsins — átt þátt í því að ^srka sum einkenni Mongóla- og Negra-kynsins. Eg þekki l®rdómsríkt dæmi, er styður þessa kenningu. Fyrir nokkrum arum dó í austurenda Lundúnaborgar kínverskur risi, og Verðum vér að ætla, að heiladingull hans hafi starfað óhóflega niikib — sá kirtillinn, sem eg hygg að eigi aðalþátt í því að móta andlitsfall og líkamsvöxt Evrópumanna. Beinagrind tessa risa tók T. H. Openshaw og setti í safnið í »London jjlospital Medical College«, og getur hver, er athugar þá oeinagrind, séð, að þótt greina megi enn nokkra kínverska Jr®tti, þá er andlitið meira framvaxið um nef og augna- rúnir, að hætti Evrópukynsins. Til eru tvær sérstakar og mjög ákveðnar myndir dverg- Vaxtar, er flestir kannast við, og verður að líta svo á sem P®r stafi báðar af því, að skjaldkirtlinum er áfátt í stjórn s>nni á vexti líkamans. Læknar kalla nú aðra þessa tegund
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.