Eimreiðin - 01.07.1924, Síða 69
Eimreidin
GREINING MANNRYNSINS
261
tekið á sig gulleitan blæ; ljós roði er í kinnum. Hörundið í
^e>ki sinni virðist gagnsætt; höfuðhárið verður gisið; blygðun-
arkárið, handarkrikahárið, augnahárið og hárið á augnabrún-
Unum fellur oft af; í mörgum tilfellum eru tennurnar stökkar
°9 skemdar. 011 þessi einkenni hverfa, ef sjúklingunum er
9efinn skjaldkirtill (úr dýrum) að eta«. Vér höfum hér fulla
sonnun þess, að skjaldkirtillinn verkar beint á hörund og hár,
e>nmitt þau líkamseinkennin, sem vér skiftum í kynflokka eftir.
^aln djúptæk eru áhrif skjaldkirtilsins á þróun annara kerfa
j'kamans, sérstaklega á vöxt hauskúpunnar og beinagrindar-
'nnar. Einkum á þetta við um hauskúpuna að neðan og nefið.
^>Ppir aðallega úr vexti hauskúpunnar að neðan, svo að nef-
rotin virðist flött út og dregin aftur milli augnanna, ennið
v>rðist framhalt að ofan til eða bunga fram, andlitið virðist
^nft út, og mikið kipt úr vexti nefbeinanna, sérstaklega í sam-
anburði við það, hve kjálkarnir skaga fram. Þessir andlits-
^raettir, er eg hef talið upp, gefa nú Mongólaandlitinu sinn
e>nkennilega svip og má einnig, þótt í minna mæli sé, rekja
í andlitsfalli Negra. Og hjá einum útanga Negrakynsins —
^uskmönnum í Suður-Afríku — kemur raunar skjaldkirtils-
andlitið enn greinilegar fram en hjá hreinasta Mongóla. Þér
^nnuð sjá, að eftir minni skoðun hefur skjaldkirtillinn — mink-
Un eða breyting á starfi skjaldkirtilsins — átt þátt í því að
^srka sum einkenni Mongóla- og Negra-kynsins. Eg þekki
l®rdómsríkt dæmi, er styður þessa kenningu. Fyrir nokkrum
arum dó í austurenda Lundúnaborgar kínverskur risi, og
Verðum vér að ætla, að heiladingull hans hafi starfað óhóflega
niikib — sá kirtillinn, sem eg hygg að eigi aðalþátt í því
að móta andlitsfall og líkamsvöxt Evrópumanna. Beinagrind
tessa risa tók T. H. Openshaw og setti í safnið í »London
jjlospital Medical College«, og getur hver, er athugar þá
oeinagrind, séð, að þótt greina megi enn nokkra kínverska
Jr®tti, þá er andlitið meira framvaxið um nef og augna-
rúnir, að hætti Evrópukynsins.
Til eru tvær sérstakar og mjög ákveðnar myndir dverg-
Vaxtar, er flestir kannast við, og verður að líta svo á sem
P®r stafi báðar af því, að skjaldkirtlinum er áfátt í stjórn
s>nni á vexti líkamans. Læknar kalla nú aðra þessa tegund