Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Page 71

Eimreiðin - 01.07.1924, Page 71
^IMREIÐIN GREINING MANNKYNSINS 263 Mongólamótið væri afturhvarf til forfeðra. Rannsókn á menj- manna frá fornum tímum í Evrópu færir engar sönnur á, að Túranar eða Mongólar hafi brotist inn í Evrópu. 011 þessi fyrirbrigði, er eg hef verið að beina athygli yðar að — framkoma Mongólamótsins hér og þar, á sjúkum börn- UIU og heilbrigðum Evrópumönnum á fullorðins aldri, teg- undareinkennin, er greina eina tegund apa frá annari, líkam- ^e9 og andleg einkenni, er marka hin ýmislegu kyn mann- anna — verða bezt skýrð af þeirri kenningu, er eg held fram, sem sé, að sköpulag manna og apa og allra hryggdýra ákvarðist af sameiginlegum tækjum, er stjórni vextinum og fólgin séu í kerfi lítilla en fjölbreyttra kirtla. Vér verðum nú að líta nokkru nánar á það, með hverjum hætti þessi tæki sfjórna vextinum. Það getum vér bezt með því að líta sem snöggvast á rannsókn, er Bayliss og Starling gerðu fyrstu ár Þessarar aldar. Þeir voru að reyna að skýra, hvernig á því slæði, að brisið seldi meltingarsafa sínum út jafnskjótt og það, sem í maganum var, fór að renna inn í skeifugörnina. ^að var þá kunnugt, að væri sýra sett á slímhúð skeifugarn- arinnar, þá tók brisið til starfa; kunnugt var það líka, að boðið, er vakti brisið til starfa, barst ekki eftir taugum frá skeifugörninni til brissins, því að þótt taugarnar væru skornar sundur, þá verkaði þetta eins eftir sem áður. Bayliss og Starling réðu gátuna með þeim hætti, að þeir gerðu gagn- sýrða slímhúð skeifugarnarinnar að safa, breyttu honum í tær- an vökva og spýttu honum inn í blóðið. Niðurstaðan varð sú, að brisið tók undir eins til starfa. Efnið, sem með þessum hætti barst með blóðinu um líkamann, verkaði á brisið eitt °9 reyndist þannig boðberi eða magni (hormone), kölluðu þeir »secretin«. Þeir skýrðu ekki að eins með hverjum hætti brisið selur, heldur gerðu jafnframt miklu merkilegri upp- 9ötvun. Þeir höfðu fundið nýja aðferð, sem einn hluti líkam- ans getur haft til að komast í samband við annan og stjórna honum. Til þess tíma höfðum vér verið eins og útlendur ferðalangur í ókunnri borg, er ímyndaði sér að hinir sýnilegu ritsíma- eða talsíma-þræðir væru einu sambandstæki borgar- ^úa. Vér héldum, að taugarnar einar settu einn hluta líkam- ans í viðskiftasamband við annan. Bayliss og Starling sýndu,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.