Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Page 72

Eimreiðin - 01.07.1924, Page 72
264 GREINING MANNKVNSINS eimreiðin að þar voru póstferðir. Skeyti, sem falin voru allsherjarpóst- inum, komust til skila þangað sem þau áttu að fara. Það er sérstaklega mikilsvert fyrir oss að vita, hvernig þau komust til skila; vér verðum að gera ráð fyrir, að skeytið, eða magn- inn, sem berst með blóðinu, og viðtakandinn, sem það er ætlað, dragist sérstaklega hvort að öðru — er kemur af eðlisháttum þeirra — og þess vegna nái þau, og að eins þau, saman, þegar blóðið streymir um líkamann. »Secretinið« er magni, er lýkur erindi sínu skjótt og vafningalaust, þar sem vaxtar-magnarnir eða lagvirku magnarnir, er heilading- ullinn, heilaköngullinn, skjaldkirtillinn, nýrnahetturnar og milh- kirtlarnir selja í blóðið, verka seint og óbeint. En hvorir- tveggja líkjast að því, að árangurinn fer ekki að eins eftir eðli magnans eða skeytisins, heldur og eftir ástandi viðtak- andans á hverjum stað. Viðtakandinn kann að vera sérstak- lega gráðugur, ef svo má að orði kveða, og hrifsa til sín meira en hæfilegan skamt af himnabrauðinu, sem fram er reitt, eða hann kann að verða »fingralangur« og grípa það» sem í raun og veru var ekki ætlað til neyzlu á staðnum. Vér getum séð, að staðbundinn vöxtur — þróun sérstaks eigin- leika eða dráttar — fer ekki að eins eftir mögnunum, sem sá staður fær, heldur og ástandi móttökutækjanna þar. Af þessu getum vér skilið staðbundnar vaxtartruflanir, útgrósku eða risavöxt, sem bundnar eru við einn fingur eða brúnagarð- ana, nefið, andlitið öðrum megin, og slík staðbundin fyrir- brigði eru ekki óalmenn. I tilbreytni næmleika viðtakandans á staðnum höfum vér skýringu á hinni óendanlegu fjölbreytni er á sér stað um það, í hvaða hlutfalli hvert við annað ein- kenni kynflokka og manna þróast. Svo sem 10 árum eftir að Starling hafði sett fram magna- kenninguna, tók prófessor W. B. Cannon við Harvard há- skólann saman niðurstöðurnar af rannsóknum þeim, er Dr. T. R. Elliott og hann sjálfur höfðu gert á starfi nýrnahett- anna, og leiddi i Ijós mjög undrunarvert magna-starfskerfi, er hjálpar oss til að skýra starf þeirra magna, er stjórna vextin- um. Þegar vér ætlum að fara að leggja á oss þungt líkam- lagt erfiði, þá er nauðsyn á því að blóðið flæði um vöðvana, til þess að þeir hafi tiltæk þau efni, er þeir þurfa til starfs-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.