Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 89

Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 89
Eimreidin FRÆNDUM SÍÐU-HALLS SVARAÐ 281 Þið kennið börnum Y^l<ar> að jörðin gangi árlega umhverfis sólu og munduð kalia mann þann auma flónið, sem andmælti tví- En hafið þið sjálf gengið úr skugga um þetta? Voruð frð við athuganir með Kopernikus, Kepler, Galileo og New- i°n? Hafið þið staðfest kenningar þeirra með eigin útreikn- ■ngi? Ekki býst ég við því. Fremur fáir menn hafa gert það. ^vað hafið þið þá að bera fyrir ykkur? Vitnisburð nokkurra manna. Þannig mætti lengi halda áfram. Þegar aðgætt er, mun koma úr kafi, að meginið af því, Seni við þykjumst vel vita og teljum hiklaust satt vera, hvílir ekki á eigin reynslu. Við höfum ekki, meira að segja, nokk- Ura sönnun fyrir því, hvað við heitum, hvað við erum gömul eða hverir ólu okkur í þenna heim — nema þetta sama: vitnisburð mætra manna. Einhver kann að segja: Þetta getur alt verið gott og bless- að- En ekki má gleymast að geta þess, að mennirnir eru ^'sjafnir. Það er ekki sama hverir vitna og hvernig vitnis- ðurðirnir eru. Og þegar um sérkenningar kristindóms og sér- kenningar guðspeki er að ræða, verða orð nýja-testamentis- köfunda þyngri á metum en orð dulskygnra guðspekifélaga. Hversvegna ættu þau að vera þyngri á metum? Talið er Vlst, að þeir sem gengu frá guðspjöllunum, eins og þau eru nu> hafi hvorki verið sjónar eða heyrnarvottar að því, sem frá er skýrt. Og það er alls endis ókleyft að sanna, að þeir hafi verjg sannorðari og athugulli en heimildarmenn guðspeki- kenninganna, sem greina frá því, sem þeir hafa sjálfir séð og heyrt. Þá má segja, að bestu meðmæli kristindómsins séu kenn- ln8arnar sjálfar, gengi þeirra með mannkyninu og síðast en ekki síst: trúarreynsla einstakra manna. Ekki dettur mér í hug að andæfa þessu. En alveg sama má segja um kenningar Suðspekinnar. Þær mæla með sér sjálfar. Þrátt fyrir ákafa j^ótspymu hefur gengi þeirra farið sívaxandi. Guðspekifélagið n°t göngu sína fyrir fjörutíu og átta árum. Og félagar þess fru milli 40 og 50 þúsund. Sennilegast er að kenningar krist- lndómsins hafi ekki átt miklu fleiri fylgismenn 40—50 árum e^ir að Jesús hóf prédikun sína.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.