Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Page 91

Eimreiðin - 01.07.1924, Page 91
EIMREIDIN FRÆNDUM SÍÐU-HALLS SVARAÐ 283 um með árangri, verður að femja sér trú, sem reist er á við- unandi sannanagögnum, er hann sjálfur getur ekki staðfest. Þetta mun ekki kosta þann mann mikla andlega áreynslu, sem leggur stund á raunvísindi. Hann verður að hafa sterka trú á grundvallarkenningum þessara vísinda. Og meira að segja: Trúartraust til orða og vitnisburðar rannsóknarmanna, — sem hann veit ef til vill alls eigi nöfn á — er grundvallaratriði í raunvísindum og án þessarar trúar á heimildir (vitnisburði) Wundu þau hrynja saman®.1) Fyrst þessu er nú þannig farið um vísindamennina sjálfa, má nærri geta, að öðrum mönnum reynist ókleift að fá sann- anir fyrir öllum kenningum þeirra. Þið kynnuð að geta sann- að ykkur einhverjar þeirra. Ef þið getið fórnað mörgum ár- um til náms og miklu fé, hafið þrautseigju og góða greind, tá má það eflaust takast — en að öðrum kosti ekki. Lang- flesta okkar mannanna skortir einmitt eitthvað af þessu, og suma skortir alt. Fyrir því er fjöldanum ókleift að sanna sér nokkurn tíma nema lítin hluta þeirra kenninga, er vísindin hera fram sem óbrigðul sannindi. Vera má, að mörgum ykkar yrðu minni vandkvæði á því, að afla eigin sannana fyrir sérkenningum guðspekistefnunnar. Þó þarf og að Ieggja mikið í sölur til þess að það sé unt. Menn verða að hreinsa sig hið ytra og innra, lifa hreinu og heilbrigðu lífi, temja sér hollar hræringar til geðs og huga og 'ðka ákveðnar æfingar daglega. Ef þeir hafa greind og þrek hl þess að gera þetta árum saman, geta þeir efalaust stað- fest eitthvað af kenningunum. Enn kann einhveraðsegja: Rannsóknartæki og aðferðir vísinda eru ekki saman berandi við rannsóknartæki dulspekinga. Visindin hafa hárnákvæm tæki til sinna athugana, og þau tæki verða Varla blekt. En dulfræðingar nota einhvers konar andlegar shynjanir, og reynslan í þessum heimi sýnir, að allar skynjanir eru skreytnar og vitnisburði þeirra illa treystandi. Satt er það, að jarðnesku tækin eru ólík og að jarðneskum shynjunum er illa treystandi. Og ekki er ég að eggja neinn a að treysta kenningum dulspekinga jafnvel og sannreyndum U Science and Religion by seven Men of Science. London 1914, bls. 90.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.