Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Page 93

Eimreiðin - 01.07.1924, Page 93
Eimreiðin FRÆNDUM SÍÐU-HALLS SVARAÐ 285 ekki eins og Leadbeater. En lögun »aurunnar« er eins í bók- um þeirra beggja. Er munurinn einkum í því fólginn, að Lead- beater lýsir nákvæmar og fleiru en Kilner. Dr. Annie Besant og Leadbeater gáfu út bók eina 1907, er þau nefndu »Occult Chemistry*. Rit þetta lýsti árangri, er °rðið hafði af dulskygnisrannsóknum þeirra, þeim, er lutu að efnafræði. 1 bók þessari geta þau meðal annars um ófundið efni, er Þau nefna »Occultum«. Þau skýra frá frumeindabyggingu þessa efnis og segja, að hver kemisk frumögn þess sé gerð úr 54 eindum »ultimate physical atoms«, er þau kalla svo. En í uetnisfrumögn séu þessi »ultimate atoms«, eða eindir, að eins 18. Fyrir því verði eðlisþyngd þessa efnis »Occultum« þrisvar sinnum meiri en eðlisþyngd vetnis. Þau skýrðu frá, að efni Þetta væri að finna í ýmsum málmtegundum, er þau tilgreindu. Arið 1913 skýrði eðlisfræðingurinn frægi ]. ]. Thomson frá Því, að hann hefði fundið nýtt frumefni, er hann nefndi bráða- birgðarheitinu X 3. Það hafði hann fundið í mörgum hinum sömu málmtegundum og frú Besant og Leadbeater kváðu í vera »Occultum«. En mest var þó um það vert, að efni Thomson’s hafði nákvæmlega sömu eðlisþyngd og þau frú Besant höfðu sagt af eðlisþyngd »Occultum«. Engin tvö frum- efni hafa sömu eðlisþyngd. Leikur því varla efi á, að hér er eitt og sama efnið að ræða, það er þau frú Besant fundu tteð dulskynjunum 6 árum áður en Thomson fann það með eðlisfræðirannsóknum sínum '). Hér skal nú staðar nema. Og bezt er að taka það skýrt fram, að ekki hefur verið ttdnst á þessi mál, til þess að reyna að gera lítið úr kenn- lu2um kristindóms eða vísinda. Slíkt sé fjarri mér. Hitt var heldur ætlanin, að benda á það, að allur þorri manna fylgir óhikað kenningum, sem hann hefur engu meiri trygging fyrir að sé réttar, en guðspekifélagar hafa fyrir sérkenningum stefnu s>nnar. Hvarvetna eru þeir sárfáir sem vita, hvort sem ræða er um kenningar kristindóms, vísinda eða guðspeki. Lang- U Sbr. The Theosophist, March — April 1913.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.