Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Page 104

Eimreiðin - 01.07.1924, Page 104
296 TÍMAVÉLIN EIMREIÐIN ar og reyndust þær óskemdar. Það var ekki einu sinni slagi í þeim. Ég sneri mér að Vínu og hrópaði á hennar íungu: »Dansaðu!« Því nú hafði ég í höndum vopn gegn illyrmum þeim, sem við óttuðumst bæði. Tók ég svo til að dansa af öllum mætti á rykugu gólfinu, Vínu til mikillar ánægju, og blístraði undir lag eitt, svo fjörlega sem ég gat. Þar sem nú frakkalöf mín flyksuðust til í allar áttir, var dans þessi bæði stigdans og slæðudans og hinn frumlegasti. Enda er ég hug- vitsmaður, eins og þið vitið. Það var í rauninni hin mesta furða, að eldspýturnar, sem ég var svo heppinn að finna, skyldu hafa geymst óskemdar allan þann óratíma, sem þær höfðu verið þarna. En þó fann ég annað þarna í salnum, sem var enn furðulegra, og það var kamfóra. Ég fann hana í innsiglaðri flösku. í fyrstu hélt ég, að tólgarefni væri á flöskunni, og braut því af henni stútinn. En það var fljótt auðfundið á lyktinni, að hér var um kamfóru að ræða. Það var rétt komið að mér að fleygja flöskunni með öllu saman, en þá mundi ég, að kamfóra logar, og gat því komið mér að liði í kertisstað, svo ég stakk flösk- unni í vasa minn. Annars fann ég engin sprengiefni þarna inni eða önnur tæki til að sundra eirhliðunum. Enn þá var kylfan mín bezta vopnið, sem ég hafði rekist á. Þó var mér nú hughægra en áður. Það yrði of langt mál að telja upp alt það, sem fyrir mig bar þetta kvöld, enda man ég það ekki til hlítar. Ég kom inn í langan sal, þar sem fult var af ryðguðum hergögnum, og man, að ég var að velta fyrir mér, hvort ég ætti ekki að skifta á kylfunni minni og öxi eða sverði. En svo sá ég fljótt, að járnkylfan mundi reynast mér notadrýgst til þess að opna eirhliðin. Þarna inni voru ógrynni af byssum, riflum og skarnm- byssum. Flestar voru kolryðgaðar, en aðrar lítt skemdar. En hvergi gat ég fundið patrónur eða púður. Alt slíkt hlaut að vera orðið að dufti fyrir löngu síðan. í einu horninu sá ég, að alt var á ringulreið eins og þar hefði orðið sprenging. Á öðrum stað í höllinni voru langar fylkingar af skurðgoðum frá Kyrrahafseyjunum, Mexico, Grikklandi, Fönikíu, og ég held frá öllum löndum á hnettinum. Af rælni skrifaði ég nafnið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.