Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Side 115

Eimreiðin - 01.07.1924, Side 115
eimreiðin TÍMAVÉLIN 307 íil sögunnar. Þegar miljóna-vísirinn stóð á núlli hægði ég á vélinni. Eg fór nú að kannast við byggingarstílinn á húsunum. ^úsunda-vísirinn stóð brátt á núlli. Dagur og nótt skiftust á h®gar og hægar. Svo komu gömlu veggirnir á vinnustofunni mmni í augsýn. Eg hægði enn mjög gætilega á vélinni. Þá ég dálítið skrítið. Eg sagði ykkur víst, að ég hefði séð ráðskonuna mína ganga um herbergið, þegar ég lagði af stað, aður en hraðinn var orðinn mjög mikill; þá sýndist mér hún ems og flugeldur. Nú fór ég aftur yfir þá mínútuna sem hún var að ganga um herbergið. En nú var hver hennar hreyfing aákvæmlega í öfugu hlutfalli við það sem áður var. Bak- úyrnar opnuðust og hún leið áfram út um framdyrnar, hvarf með öðrum orðum út um þær dyrnar, sem hún hafði komið mn um áður. Eg stöðvaði nú vélina og litaðist um í gömlu vinnustofunni m'nni, fann ég þar alt eins og ég hafði skilið við það. Ég Settist á bekk og titraði allur á beinunum. En brátt varð ég rélegri. Alt var hér eins og áður, og mér fanst næstum eins °9 ég hefði sofnað þarna á bekknum og alt hefði verið tóm- Ur draumur. Og þó var ekki svo. Vélin hafði tekið sig upp úr suðaust- Urhorni vinnustofunnar. Nú var hún í norðvesturhorni hennar °9 sneri inn að veggnum. Það var nákvæmlega sama stefnan °9 frá litlu flötinni að fótstalli hvíta sfinxins, þar sem Mór- '°hkarnir lokuðu inni vélina mína. Ég var hálf ruglaður í ^öfðinu, og þegar ég stóð á fætur og haltraði áleiðis hingað, *ók ég eftir því, að ég var allur útataður í óhreinindum. Ég Sa Pall lAall tímaritið liggja á borðinu við dyrnar og sá, að t'eð var dagsett í dag, og þegar ég leit á klukkuna, sá ég, að hún var að verða átta. Ég heyrði að þið voruð að tala SaWan, og um leið heyrði ég glamra í diskum. Ég hikaði við, Sv° var ég þreyttur og máttlaus. En svo lagði á móti mér sy° mikla matarlykt, að ég opnaði dyrnar og gekk inn. Svo v,hð þið hvað á eftir fór. Ég þvoði mér, borðaði miðdegis- verð og tók svo að segja ykkur söguna, eins og hún gekk.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.