Eimreiðin - 01.07.1924, Qupperneq 115
eimreiðin TÍMAVÉLIN 307
íil sögunnar. Þegar miljóna-vísirinn stóð á núlli hægði ég á
vélinni. Eg fór nú að kannast við byggingarstílinn á húsunum.
^úsunda-vísirinn stóð brátt á núlli. Dagur og nótt skiftust á
h®gar og hægar. Svo komu gömlu veggirnir á vinnustofunni
mmni í augsýn. Eg hægði enn mjög gætilega á vélinni. Þá
ég dálítið skrítið. Eg sagði ykkur víst, að ég hefði séð
ráðskonuna mína ganga um herbergið, þegar ég lagði af stað,
aður en hraðinn var orðinn mjög mikill; þá sýndist mér hún
ems og flugeldur. Nú fór ég aftur yfir þá mínútuna sem hún
var að ganga um herbergið. En nú var hver hennar hreyfing
aákvæmlega í öfugu hlutfalli við það sem áður var. Bak-
úyrnar opnuðust og hún leið áfram út um framdyrnar, hvarf
með öðrum orðum út um þær dyrnar, sem hún hafði komið
mn um áður.
Eg stöðvaði nú vélina og litaðist um í gömlu vinnustofunni
m'nni, fann ég þar alt eins og ég hafði skilið við það. Ég
Settist á bekk og titraði allur á beinunum. En brátt varð ég
rélegri. Alt var hér eins og áður, og mér fanst næstum eins
°9 ég hefði sofnað þarna á bekknum og alt hefði verið tóm-
Ur draumur.
Og þó var ekki svo. Vélin hafði tekið sig upp úr suðaust-
Urhorni vinnustofunnar. Nú var hún í norðvesturhorni hennar
°9 sneri inn að veggnum. Það var nákvæmlega sama stefnan
°9 frá litlu flötinni að fótstalli hvíta sfinxins, þar sem Mór-
'°hkarnir lokuðu inni vélina mína. Ég var hálf ruglaður í
^öfðinu, og þegar ég stóð á fætur og haltraði áleiðis hingað,
*ók ég eftir því, að ég var allur útataður í óhreinindum. Ég
Sa Pall lAall tímaritið liggja á borðinu við dyrnar og sá, að
t'eð var dagsett í dag, og þegar ég leit á klukkuna, sá ég,
að hún var að verða átta. Ég heyrði að þið voruð að tala
SaWan, og um leið heyrði ég glamra í diskum. Ég hikaði við,
Sv° var ég þreyttur og máttlaus. En svo lagði á móti mér
sy° mikla matarlykt, að ég opnaði dyrnar og gekk inn. Svo
v,hð þið hvað á eftir fór. Ég þvoði mér, borðaði miðdegis-
verð og tók svo að segja ykkur söguna, eins og hún gekk.