Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Side 118

Eimreiðin - 01.07.1924, Side 118
310 TÍMAVÉLIN eimrei£>iN í forstofuna og hjálpaði ritstjóranum í frakkann. Laeknirinn sagði háifhikandi, að tímaferðalangurinn hefði lagt of mikið að sér og yrði að fara varlega með heilsuna. Að þessu hló tímaferðalangurinn hjartanlega. Eg man svo vel eftir honum, þar sem hann stóð í dyrunum og bauð okkur góða nótt, has og hátalaður. Ég varð ritstjóranum samferða í vagni. Hann taldi þetta alt smellna lýgi. Sjálfur komst ég ekki að neinni niðurstöðu. Sagan var svo fáranleg og ótrúleg, en sögð svo hreinskilnis- lega og á svo sannfærandi hátt, að ég lá vakandi í rúmi mínu mest alla nóttina og hugsaði um hana. Ég var ráðinn í að heimsækja tímaferðalanginn daginn eftir. Mér var sagt, að hann væri í vinnustofu sinni, og þar sem ég var vel kunnugur í húsinu hélt ég rakleitt þangað. En vinnustofan var mann- laus. Ég starði um stund á tímavélina og tók í stýrissveifina- Við það riðaði vélin öll til, svo ég hrökk við og mintist þess frá æskuárunum, þegar verið var að banna mér að hafa hönd á hlutunum. Ég flýtti mér inn í reykskálann, og þar hitti ég tímaferðalanginn. Hann hélt á lítilli ljósmyndavél í annari hendi, en á ferðatösku í hinni. Hann hló, þegar hann sá mi9 og gaf mér olnbogaskot. »Ég á ákaflega annríkt með áhaldið mitt þarna inni«, sagði hann. »En er þetta ekki eitthvert gabb? Ferðastu í raun og veru um tímann?« spurði ég. »Það er ekki nokkrum vafa bundið*, sagði hann og horfði hreinskilnislega í augu mér. Svo svipaðist hann um í herberg- inu og bætti við: »Ég þarf að eins hálftíma. Veit til hvers þú komst, og það var fallega gert af þér. Þarna er eitthvað af tímaritum. Ef þú vilt bíða til miðdegisverðar, skal ég sanna þér þetta tímaferðalag alt út í æsar. Og viltu svo afsaka, að ég yfirgef þig ?« Ég jánkaði án þess ég skildi til hlýtar þýðinguna, sem fólst í orðum hans. En hann hneigði sig og hvarf fram gangiuu og inn í vinnustofuna. Ég heyrði hurðina skella á hæla honum, settist og leit í blað. Hvað hafði hann í hyggju að gera áður en hann borðaði miðdegisverð? Rakst ég þá á auglýsingu, sem minti mig á, að ég hafði lofað Richardson bókaútgefanda að hitta hann kl. tvö. Ég leit á úrið mitt og sá, að ég mátti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.