Eimreiðin - 01.10.1925, Page 6
290
VERTU HJÁ OSS“
EIMRElÐlN
meðferðin á jafn-hætfulegum glæframanni. Nú hafði enginn
ágreiningur verið milli útlenda valdsins í landinu, innlenda
valdsins og alþýðunnar. Fyr mátti nú vera ósigur! Auðvitað
voru kynlegar endurminningar frá þessum þriggja ára tíma;
sem borið hafði á þessum krossfesta manni. Dásamlegt hafðj
þeim fundist það, sem hann hafði sagt. Furðuleg verk hafð’
hann gert. Óneitan'
lega hafði hann heill'
að þá. En nú var
það svo sem komið
á daginn, að alt hafð>
þetta verið einhver
óskiljanleg vitleysa-
Ekkert var að baki-
annað en fánýtar.
draumóra hillinSar'
Ekkert var framund'
an annað en auðn
vonleysisins og !sVI’
virðingarinnar.
Þeir af okkur, s^n1
kunna einhvern tíma
að hafa haft nie
höndum eitthvert óvin
sælt mál, sem be'r
hafa unnað og trúa^
á, séð það og heyr*
Einar H. Kvaran. látlaust SVÍVÍrt af fleS*
um eða öllum, seI”
hafa virt það þess að minnast á það, og farið með köfln'11
að örvænta, farið að sýnast þetta eftirlætismál standa sV°
höllum fæti, að líkindin væru helzt til þess — ég vil e"
segja, að það yrði krossfest, því að krossinn er nú orðina
göfugasta vegsemdarmerki veraldarinnar — en að það V
út úr höndunum á þeim ofan í einhverja gryfju athlæS*s‘nS
og óvirðingarinnar — þeir ættu að fara nærri um það sfáP'
sem þeir hafa verið í lærisveinarnir á leiðinni til Emmaus-
Þá slæst maður í förina með þeim og gefur sig á tal vl