Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1925, Side 7

Eimreiðin - 01.10.1925, Side 7
^'MREIÐIN VERTU H)Á OSS“ 291 ká. Þetfa er maðurinn, sem þeir eru að syrgja, maðurinn, sem þeir unnu mest og þektu bezt. Þetta er Jesús frá Naz- aret> sem hafði verið krossfestur fyrir 2—3 sólarhringum. e'r þekkja hann ekki, fyr en um það bil, sem hann hverfur Peim. Annaðhvort hafa andlitsdrættir aðkomumannsins verið es|týrir, eða þeir hafa sjálfir komist í eitthvert það ástand, að jpeir hafa ekki skynjað jafn-skarplega og þeir hafa verið vanir. n þessi förunautur talar við þá um það, sem þeim reið á. Hann talar við þá um það, sem sálir þeirra voru að 9*>ma við í vonleysis örðugleikum. Hann sýnir þeim fram á, aö þessar málalyktir hafi einmitt orðið þær, sem þeir hafi búast við. Eða réttara sagt: þetta séu engar málalyktir. ettta sé ekki annað en einn áfanginn á leið meistara þeirra ln» í dýrðina. Og einmitt nú sé málefni hans að vinna mesta Sl9urinn, sem hugsanlegt sé, að það geti unnið á þeim tímum. ^neitanlega kom það sér vel að fá slíkan förunaut. Fögn- Urinn út af viðræðum hans var svo mikill, að »hjartað rann« í þeim, eftir því sem þeir komast sjálfir að orði. Það V*ri ánægjulegt að fá þennan mann fyrir næturgest! Þeim Veilti ekki af, að hughreystingunni væri haldið áfram. Auðvitað V°ru hvorki efinn né sorgin upprætt úr sálum þeirra, þó að k Urie9a hefði verið við þá talað þessa stund. Það var lík- 9t, ag þejjg gj daufleg andvökunótt, ef hann færi frá ke“», <>a „fátt verður þeim til bjarga, , sem nóttin níðist á“, ,e2ir skáldið. »Vertu hjá oss, því að kvölda tekur og degi al‘ar«> sögðu þeir. vp þekkja þeir hann alt í einu, þegar þeir eru komnir U)^ sín í Emmaus, og í sama bili hverfur hann þeim sýn- ,v ‘ ^á er ekki lengur verið að hugsa um það, að nóttin sé 0 detta a^ beir a á. Nú hafa þeir orðið fyrir þeirri dásemdarreynslu, fl . geta ekki búið einir að henni næstu nótt. Þetta verða e,ri að fá ag vita en þeir. »Og þeir stóðu samstundis upp«, jl911, LúkaS, »0g fóru aftur til Jerúsalem«, og sögðu þeim rj tví, sem næstir stóðu Jesú. I .9 geri ráð fyrir, að einhverjir ykkar hafi, að minsta kosti ei»hverjum tímabilum æfinnar, efast um það, að mikið sé
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.