Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1925, Side 8

Eimreiðin - 01.10.1925, Side 8
292 VERTU HJA OSS EIMREIÐltf upp úr þessari sögu leggjandi. Það má vel vera, að einhverjir ykkar efist um það enn. Eg get þess til af þeirri einföldu ástæðu, að um langt skeið æfi minnar kom mér ekki til hugar, að hún væri sönn. Eg hef orðið dálítið fróðari síðan,- og líka dálítið auðmjúkari í anda gagnvart dásemdum tilver- unnar. Nú er svo komið um mig, að ég sé enga ástæðu til þess að efast um, að hún hafi gerst. Ég segi það ekki af því, að hún stendur í ritningunni. Ég segi það ekki heldur af því, að þeir geta báðir um atburðinn Markús og Lúkas, þó að það muni þykja styrkja söguna nokkuð. Ég segi það' vegna þess, að sams konar atburðir eru að gerast mýmargir á vorum tímum. Ég á hér ekki við neitt það, sem gerist við tilraunir. Ég á við fyrirbrigði, sem koma sjálfkrafa, og eru svo lík því, sem kom fyrir á leiðinni til Emmaus, að furðu sætir. Slíkir atburðir hafa stundum hent hina efagjörnustu menn. Og sannindi þeirra hafa verið rannsökuð af hinum efa" gjörnustu mönnum. Það er ekkert annað en fáfræði að þraeta fyrir það, að þeir gerist. Óbreyttum framliðnum mönnum tekst stundum að sýna sig furðu vel, sérstaklega ástvinum sínum>- án nokkurra tilrauna. Og hvernig sem litið er á ]esúm fra Nazaret — ef það er á annað borð gert af nokkuru viti þá verður það afar-ólíklegt, að honum hafi að sjálfsögðu ver$ um megn að gera það, sem óbreyttum framliðnum rnönnum tekst ágætlega — ef hann hefur langað til þess. „I/ertu hjá oss, því að kvelda tekur og degi hallar“. Hverjar hugmyndir sem mennirnir hafa gert sér um Su^' dóminn, þá hefur þetta bænarandvarp á öllum öldum stiS'^ upp til hans frá miljónum eftir miljónir — líklegast allar götur framan úr þeim fornöldum, þegar mennirnir urðu menu- Alt af hefur það fylgt mannkyninu, að meira eða minna leyl|r að það hefur fundið, að það væri ekki sjálfu sér nægileS*’ að mennirnii; hefðu brýna þörf á aðstoð frá æðri máttar' völdum. Þetta andvarp hefur vitanlega ekki eingöngu stigið upP ' hæðir tilverunnar í þessari mynd, sem ég hef nefnt. Þa hefur ekki verið bundið við kvöldin. Þegar mennirnir hafa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.