Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1925, Qupperneq 10

Eimreiðin - 01.10.1925, Qupperneq 10
294 VERTU HJÁ OSS EIMREIÐlN sannfæring um, og geti verið einhver blekking óveruleikans^ Ég efast svo sem ekki um það, að guð sé hjá þeim, þó að þeir biðji ekki um það. En ég hygg, að líf þeirra mundi eins og lyftast upp í æðra veldi, ef þeir gætu öðlast þá sann- færing um samvinnu við guðdóminn, sem bænin veitir að minsta kosti mörgum mönnum. Og ég held, þó að hugsunin kunni að þykja kynleg í fyrstu, að bænirnar geri æðri mátt- arvöldum margfalt auðveldara að styðja mennina og styrkja- Ég vík ofurlítið að því síðar. Hvernig er guð hjá oss? Eins og þið getið nærri, ætla ég mér ekki þá dul að svara þeirri spurningu að fullu. Sá maður, sem það ætlaði að gerar yrði að skilja guðdóminn út í æsar — og til þess þarf að líkindum alla eilífðina. Guðdómurinn er óendanlegur, og það má vel vera, að hann nái til vor á óendanlega margvíslegan hátt, sem vér getum enga hugmynd gert oss um. En það eru til hliðar á návist guðs — ef ég má kveða svo að orði — sem vér getum sagt að vér skiljum, þó að í öllum efnum sé skilningur vor ófullkominn, og ekki sízt í þessum. Ég ska' benda á fáein dæmi. Hvenær sem ásetningurinn til þess góða eflist í sálum vor- um, þá er guð hjá oss. Hvenær sem kærleikurinn til manna eða málefna eflist með oss, þá er guð hjá oss. Hvenær sem vér gerum eitthvert góðverk, þá er guð hjá oss. Hvenær sem vér leggjum eitthvað í sölurnar af góðum hug, þá er guð hjá oss. Hvenær sem fyrirgefningarhugurinn eykst með oss, þá er guð hjá oss. Hvenær sem þrekið til þess að bera and- streymið eða fylgja köllun vorri og gera skyldu vora eflist, þá er guð hjá oss. Hvenær sem þorstinn eftir sannleikanum verður ákveðnari í sálum vorum, þá er guð hjá oss. Hven®r sem máttur vor eykst til þess að fá guðs vilja framgengt með einhverjum hætti, þá er guð hjá oss. Hvenær sem heilöS vandlæting eflist í sálum vorum út af því að sjá réttlætið og sanngirnina og sannleikann og mannúðina fótum troðið 1 heiminum, þá er guð hjá oss. Alt er þetta frá guði komið- Alt er þetta efling hans anda í sjálfum oss. En vér erum ekki einir á þessari jörð. Vér erum í sam- býli við aðra menn, í raun og veru við alla menn í þessum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.