Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1925, Síða 12

Eimreiðin - 01.10.1925, Síða 12
296 „VERTU H]Á OSS“ eimreiðiN bersýniiega sú, að haga tilverunni svo, að fulltrúar hans úr öðrum heimi geta komið til vor og skift sér af oss, einkum framliðnir ástvinir vorir. Stundum vitum vér af því. En því miður vitum vér oftast ekki af því — að minsta kosti ekki í vökunm- Og nú langar mig til að minnast á eina mótbáru gegn þvu sem ég er nú að segja. Hún er auðvitað ekki svaraverð. En hún þvælist fyrir mönnum aftur og aftur og ár eftir ár, hvernig sem hún er kveðin niður — eins og afturganga ur einhverjum veröldum vitleysunnar. Og henni er haldið fraiu af mönnum, sem sumir taka mark á, líklegast mest fyrir það’ að ýmsir þeirra hafa hlotið það hlutverk að boða fagnaðar- erindi ]esú Krists. Mótbáran er í því fólgin, að það sé verið að gera framliðnum ástvinum vorum skömm með því að halda því fram, að þeir láti sér ant um oss hér, eða eins og einn danski presturinn orðar það, að þetta »sýni andana sem ger' samlega andlausar verur, sem séu að fást við hinar lítilvæga sorgir og fátæklegu áhyggjur mannanna«. Ég efast um, að neitt annað sé ljósara dæmi þess, hve langt menn eru komnir frá hinum upphaflega kristindónU- ]esú frá Nazaret þykir svo mikils vert um þennan heim, með »hinum lítilvægu sorgum og fátæklegu áhyggjum mannanna4> að hann fullyrðir, að sjálfur faðir hans á himnum láti ekkefí í heiminum afskiftalaust. Það er nákvæmlega sami boðskap' urinn, sem vort mikla skáld, Matthías ]ochumsson, flytur > einum sálminum sínum: „I hendi guðs er hver ein tíð, í hendi guðs er alt vort stríð, hið minsta happ, hið mesta fár, hið mikla djúp, hið litla tár“. Ekkert er svo Iítilvægt eða fátæklegt, að hann fyrirlíti það. sem æðstur og vitrastur er alls. Því að alt hefur það eilífðai" gildi. Það er kenning ]esú Krists. Og það er kenning Matt' híasar Jochumssonar. Og svo koma þessir spekingar, sem telja sig vera að halda uppi málefni ]esú Krists gegn okkur hinum, og fullyrða, að það sé smán fyrir framliðna menn að hugsa sér, að þeir »séu að fást við hinar lítilvægu sorgir oS fátæklegu áhyggjur mannanna®! Mér finst ekki þurfa að raeða það mál frekara.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.