Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1925, Page 34

Eimreiðin - 01.10.1925, Page 34
EIMREIDIN Nýjar uppgötvanir. Þó að heimsófriðurinn mikli lamaði alla vísindastarfsenn um hríð, eins og aðra friðsamlega umbótaviðleitni manna, féll sú starfsemi þó hvergi niður styrjaldarárin. I Bandaríkjum Norður-Ameríku stóð hún með allmiklum blóma. Aftur á móti hnignaði allri vísindastarfsemi mjög í Evrópu, nema þeirri, er framkvæmd var til hernaðarbóta. Þekking vísindamannanna var sem mest tekin í þjónustu hernaðarins, öll áherzlan lögð á að fullkomna og bæta hergögnin og finna upp fullkomnan og betri vítisvélar en fyrir voru. Að einu leyti standa amerískir vísindamenn bezt að vígi tit þess að gefa sig að rannsóknum sínum alla og óskifta. Þeir hafa yfir þeim auði að ráða, sem er til margra hluta nytsam- legur, og ekki sízt til vísindalegra tilrauna, sem margar eru ærið dýrar og útheimta ýms verkfæri og áhöld, sem kosta of fjár. Upphæðir, sem amerískir auðkýfingar gefa árlega til fræðslu og vísindastarfsemi, eru gífurlegar. Samkvæmt skýrslu, nýbirtri í einu af stórblöðum Bandaríkjanna, eru upphseðir þær, sem þannig hafa borist háskólum og öðrum fræðslu- oS vísindastofnunum síðustu tuttugu árin, samtals 2.500.000.000 dollara. Af þessari upphæð hefur steinolíukongurinn ]ohn D- Rockefeller gefið 575 miljónir og Andrew Carnegie 350 mil' jónir dollara. Tveir miljarðar og fimm hundruð miljónir dollara» eða sem svarar h. u. b. ellefu miljörðum, tvö hundruð og fimm' tíu miljónum króna, með núverandi gengi, er allálitlegur skiló' ingur. En það lítur út fyrir, að Evópuþjóðirnar, einkum Þjóö' verjar, muni ekki láta sitt eftir liggja til lengdar, hvað nýlar rannsóknir og uppgötvanir snertir, þótt þær muni flestar hafa yfir minna fé að ráða til fræðslu- og vísindaiðkana en Ameríkumenn. I dagblöðunum rekumst vér öðru hvoru á fregnir af nýju01 uppgötvunum, sem ef vill eiga eftir að gerbreyta lifnaðarhátt' um vorum. Vanalega eru þessar fregnir stuttar og sjaldnasí skýrt neitt nánara frá í hverju uppgötvanirnar eru fólgnar’ svo sem varla er heldur við að búast, þar sem venjulega er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.