Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1925, Síða 36

Eimreiðin - 01.10.1925, Síða 36
320 NVJAR UPPGÖTVANIR eimreidiN Annars þektu menn breytilegar stjörnur áður. Það hefur þannig verið sannað, að sólin taki í sífellu nokkrum stærðar- breytingum. Þessar breytingar eru svo litlar, að mjög nákvæm áhöld þarf til að sýna fram á, að þær eigi sér stað. En talið er víst, að ljósmagn sólarinnar sé sífeldum breytingum háð- 'Fylgjast þær breytingar eðlilega í réttum hlutföllum á við stærðarbreytingarnar og standa í nánu sambandi við sólblett- ina svokölluðu, þótt ekki sé enn Ijóst, hvernig því sambandi er varið. Þessar stærðar- og ljósmagnsbreytingar sólarinnaf hafa áhrif á veðráttuna hér á jörð, og halda sumir, að með vaxandi þekkingu á þeim verði unt að segja nákvæmleS3 fyrir um veðráttu heila mánuði eða jafnvel ár. Eru rannsóknif þessar því mjög mikilvægar fyrir veðurfræðina. Menn hafa veitt þvi eftirtekt, við rannsóknir sínar á breyt" ingum ljósmagnsins í sólargeislunum, að mestu breytingarnar verða á bláu og fjólubláu geislunum, og þó einna mest a þeim geislum litrófsins utan við fjólubláu geislana, sem kall' aðir eru »ultra«-fjólubláir, en þeir geislar sjást ekki með berum augum. Nú er það kunnugt, að »ultra«-fjólubláu geisl- arnir hafa mikil áhrif á alt lifandi efni. Þeir geta drepið sótt- kveikjur, og með þeim er hægt að lækna beinkröm og ýmsa aðra sjúkdóma. Það eru enn fremur áhrif þessara geisla, sem valda sólbruna. Út frá þessum staðreyndum hafa menn tekið að álykta, a^ frá ljósmagnsbreytingum »ultra«-fjólubláu geislanna stafi ýmsar breytingar á heilsufari manna. Eins og flestir hafa veitt efW' tekt fer heilsufar manna mjög eftir árstíðum og veðrátím Væru nógu glöggar skýrslur til um heilsufar manna, mundi það koma í ljós, að það breytist í sífellu, svo að segja daS' lega. Suma daga virðast allir glaðir og ánægðir. Aðra daSa er eins og hvíli eitthvert farg á mönnum. Allir kannast við þá trú, sem mjög er útbreidd hér á landi, einkum meðal eldra fólks, að veðrið hafi mikil áhrif á líðanina. Gigtarköst og aðnr kvillar boða veðrabreytingar. Gigtin hleypur í bakið, þeSar hann kemst á norðan, segja gömlu mennirnir. Nú eru ýms>r vísindamenn þeirrar skoðunar, að hér ætli alþýðutrúin a^ reynast rétt eins og oftar, og að það séu einkum þessar áðm"
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.