Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1925, Page 42

Eimreiðin - 01.10.1925, Page 42
326 NVjAR UPPGÖTVANIR eimreiðiN efni loftsins, sem svo valdi því, að eldur kyiknar. En það er ófullnægjandi skýring. Hvernig stendur á því, að fosfór-fruW' eindirnar á eldspítunni og súrefnisfrumeindir loftsins dragast alt í einu svo ákaft hver að öðrum, að ný efnasambönd koma fram og eldur myndast? Þeirri spurningu er ósvarað. Sænski eðlisfræðingurinn frægi, Svante Arrhenius, benti a það árið 1889, að frumeindir gengju ekki í ný efnasambönd’ nema að þær væru sérstaklega undir það búnar. Þær urðu a3 hafa orðið fyrir einhverri uppörvun frá utanaðkomandi öflnm- að hans áliti, til þess að þær færu að brjótast út úr sínu fyrra samfélagi og mynda ný. Hvernig þetta á sér stað, er frumeindafræðin smámsaman að leiða í Ijós. Nú vita menn, að í hverri frumeind er sérstakur kjarni- I kringum þennan kjarna snúast ódeilisagnir, hinar svoköllnðu elektrónur. Bygging frumeindarinnar er þannig sú sama °3 bygging sólkerfisins. Efnaummyndunin á sér stað við það, a^ einhver truflun kemst á rás elektrónanna um kjarnann, þann'S að ein eða fleiri elektrónur komast út úr réttri rás sinm- Verður þetta til þess, að elektrónur frá annari frumeind ge*a komið áhrifum sínum að og hertekið þessar afvegaleiddu stallsystur sínar í næstu frumeind. En þetta veldur veiklun 1 frumeindinni sjálfri, svo að einhverskonar eindaupplausn á ser stað, en nýjar koma fram — ný efnasambönd myndast. hvernig truflunin orsakast, er óleyst gáta. Vmsar tilraunir hafa verið gerðar til að reyna að koma þessari truflun af stað. Ein er sú að beina ljósgeislum a frumeindirnar, því ljósið flýtir fyrir efnabreytingum. Önnur er sú að láta tvær frumeindir rekast á. Að þessum tilraunum er nú unnið af kappi, eins og ekki er að undra, því það ekki ónýtt að finna lykilinn að þessum leyndardómi. Ef Þa^ tekst, má ætla, að takast megi einnig að framleiða í efna smiðjum svo að segja hvað sem er. Hér skal aðeins nefua eitt dæmi þess, hve rannsóknir þessar eru mikilvægar. Eins og kunnugt er, fara olíulindir heimsins stöðugt þuerr andi. Víða eru þær svo að segja uppgengnar, og þótt öðrU hvoru séu að finnast nýjar, eru þær þurausnar áður en var>r' enda er olíunotkunin í heiminum geysilega mikil. . Allar olíutegundir og flest ánnað eldsneyti er samansett a
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.