Eimreiðin - 01.10.1925, Page 43
EiMREIÐ
IN
NYJAR UPPGÖTVANIR
327
Ve‘m frumefnum: kolefni og vatnsefni. Þessi tvö frumefni eru
Sameinuð í kerfi, átta eða fleiri kolefniseindir og tólf eða fleiri
ya|nsefniseindir í hverju kerfi. Einhverntíma í fyrndinni hefur
ernið og vatnsefnið myndað þessi efnasambönd, olíurnar,
en síðan hafa þau haldist óbreytt.
et|um nú svo, að vér þektum út í æsar, hvernig frum-
m ganga í sambönd, og kynnum að framleiða þau fyrir-
. 2Ö1- þá gætum vér látið kolefnis- og vatnsefniseindir sam-
e,nast í nákvæmlega sömu kerfin og eru í olíu. Vér gætum
me^ öðrum orðum búið allar vorar olíutegundir til sjálfir og
byrft,
'nnar
Um ekki að kvíða eldneytisskorti, þótt olíulindir jarðar-
seint
Sengju upp. Því ekki vantar kolefnið í heiminum, og
; myndi skortur verða á vatnsefninu, þar sem er t. d. alt
a*mð á jörðunni og í gufuhvolfi hennar.
Su. S.
Norræn sál.
®Maður heitir Ludwig Ferdinand Clausz,
þýzkur doktor. Hann hefur ritað bók, sem
hann nefnir Die nordische Seele, Artung,
Pragung, Ausdruck (Verlag Max Niemeyer,
Halle a. S., 1923), eða á íslenzku: Hin nor-
ræna sál, eðli hennar, mótun og svipur. Um
þessa bók ritaði ég nokkur orð í »Vísi« (í
júlí 1924) og skýrði þar frá því, að innihald
Ja, bókarinnar væri tilraun að sálarfræði hins
0 Jóh. Smári. norræna, ljósa langhöfðakyns, sem mest ber
sem , á í Norður-Evrópu, en hittist hvarvetna þar,
.|ndgermanar (Aríar) hafa löndum ráðið, svo að það er
ge a "^lment álit, að það kyn hafi upphaflega talað hið ind-
lndo ansJía frummál og neytt því síðan (eða afkvæmum þess,
te]sj rmönskum tungum) upp á ýmsa aðra mannflokka, enda
tj] nn mikill hluti þeirra þjóða, sem tala indgermönsk mál,
bókinnara kynja. Þessa sálarlýsingu hins norræna kyns, sem
við .. nefur að geyma, skýrir höfundurinn með samanburði
dökka , annara mannflokka í Evrópu, einkum hið vestræna,
a langhöfðakyn (Miðjarðarhafs-kynið) og hið austræna,