Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1925, Page 53

Eimreiðin - 01.10.1925, Page 53
EiMREIÐin HELFRÓ 337 ^fði tvo eða þrjá síðustu legudagana. Hann hálfsettist upp í ruminu, greip pontuna á borðshorninu, sem þar hafði legið óhreyfð síðan hann veiktist; hann velti henni ýmsa vega handa mi'li> og var sem hann byggist að taka í nefið. sEins hef ég stundum verið helzt til aðsjáll við þig, heillin 9°A með kramvörur og þessháttar úr kaupstað«, mælti hann. sEg þarf að biðja þig að virða það á betra veg fyrir mér eitls og fleira. — Þú hefur þó ekki verið eyðslflsaínari en atlnað kvenfólk og hvergi nærri eins og hún nafna þín hérna 1 Margerði*. Quðrún þóttist nú bæði sjá það og heyra á öllum lotum, að "* mundi verða snögg breyting á í bráðina*, og þótti henni Vl minni þörf á viðkvæmni og þýðyrðum að sinni. Öll fall- e9Ustu 0g vingjarnlegustu orðin í ]óns gará' átti hún ósögð ent1> því hlýjustu og viðkvæmustu játninguna Rafði hún ásett að geyma þangað til seinast — þangað til er yfir lyki. virtist henni álitlegur batavottur á Jóni, bæði með hliðsjón þv' ontunni °9 sv0 Þvt> hve hraustlega hann ræskti sig. Og úr ^llð barst að kramvöru og eyðslusemi, gat hún ekki neit- Ser um að segja skoðun sína á því máli blátt áfram. /K nei, nei, líklegast er það nú rétt hjá þér, að Guðrún j.j. 1 Margerði þakkaði fyrir sig, ef hún fengi ekki umyrða- eg hlút eða sirtsbút úr kaupstað, eftir því sem þörfin krefur, t»á sykurpund og kaffibaun, þegar ferð fellur út á Eyrina. q .^n ég hef nú stundum mátt hafa það eins og annað. — þé 'æia, ehh' er um það að sakast. Hitt hef ég margsagt inu' lanSl er lra a^ Það borgi sig að draga af fólk- . miðaftanskaffið, slíkt veldur tómri óánægju, sífeldar glósur •kunum, og þeim verður minna úr verki en ella«. við 6r ^Ver hannsett vitleysan«, sagði Jón og sló pontunni ^ rumbríkina. »Kaffi þrisvar á dag og árferðið eins og það Vl l30 að kjötverðið eigi að heita þolanlegt, þá seljast sk u-°9 ‘9ærur stórum mun lægra verði en í fyrra, og 0lrnar vaxa«. orún gat ekki betur heyrt, en að nú væri húsbóndinn látbr^ k°masl í essið sitt. Eftir röddinni að dæma og öllu ihalrL^' hans, virtist hann vera að verða stálheilbrigður, og 10 Samla, þetta hvimleiða ódrepandi íhald, skaut upp höfð- 22
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.