Eimreiðin - 01.10.1925, Page 53
EiMREIÐin
HELFRÓ
337
^fði tvo eða þrjá síðustu legudagana. Hann hálfsettist upp í
ruminu, greip pontuna á borðshorninu, sem þar hafði legið
óhreyfð síðan hann veiktist; hann velti henni ýmsa vega handa
mi'li> og var sem hann byggist að taka í nefið.
sEins hef ég stundum verið helzt til aðsjáll við þig, heillin
9°A með kramvörur og þessháttar úr kaupstað«, mælti hann.
sEg þarf
að biðja þig að virða það á betra veg fyrir mér
eitls og fleira. — Þú hefur þó ekki verið eyðslflsaínari en
atlnað kvenfólk og hvergi nærri eins og hún nafna þín hérna
1 Margerði*.
Quðrún þóttist nú bæði sjá það og heyra á öllum lotum, að
"* mundi verða snögg breyting á í bráðina*, og þótti henni
Vl minni þörf á viðkvæmni og þýðyrðum að sinni. Öll fall-
e9Ustu 0g vingjarnlegustu orðin í ]óns gará' átti hún ósögð
ent1> því hlýjustu og viðkvæmustu játninguna Rafði hún ásett
að geyma þangað til seinast — þangað til er yfir lyki.
virtist henni álitlegur batavottur á Jóni, bæði með hliðsjón
þv' ontunni °9 sv0 Þvt> hve hraustlega hann ræskti sig. Og úr
^llð barst að kramvöru og eyðslusemi, gat hún ekki neit-
Ser um að segja skoðun sína á því máli blátt áfram.
/K nei, nei, líklegast er það nú rétt hjá þér, að Guðrún
j.j. 1 Margerði þakkaði fyrir sig, ef hún fengi ekki umyrða-
eg hlút eða sirtsbút úr kaupstað, eftir því sem þörfin krefur,
t»á sykurpund og kaffibaun, þegar ferð fellur út á Eyrina.
q .^n ég hef nú stundum mátt hafa það eins og annað. —
þé 'æia, ehh' er um það að sakast. Hitt hef ég margsagt
inu' lanSl er lra a^ Það borgi sig að draga af fólk-
. miðaftanskaffið, slíkt veldur tómri óánægju, sífeldar glósur
•kunum, og þeim verður minna úr verki en ella«.
við 6r ^Ver hannsett vitleysan«, sagði Jón og sló pontunni
^ rumbríkina. »Kaffi þrisvar á dag og árferðið eins og það
Vl l30 að kjötverðið eigi að heita þolanlegt, þá seljast
sk u-°9 ‘9ærur stórum mun lægra verði en í fyrra, og
0lrnar vaxa«.
orún gat ekki betur heyrt, en að nú væri húsbóndinn
látbr^ k°masl í essið sitt. Eftir röddinni að dæma og öllu
ihalrL^' hans, virtist hann vera að verða stálheilbrigður, og
10 Samla, þetta hvimleiða ódrepandi íhald, skaut upp höfð-
22