Eimreiðin - 01.10.1925, Page 58
342
ÁSGRÍMUR MÁLARI
EIMREIÐIN
list. Nú er uppi hópur ötulla manna, fámennur að vísu, seiti
leggur stund á að ná þessum sérkennum upp í list sína. Baeði
í steini, málmi, litum, ljóði, hljómi, sögu og söng er unnið
þessu. Sögu- og ljóðlistin er hvorttveggja jafngamalt þjóðinni-
Hin listformin eru öll meira og minna ung hér á landi. 03
þegar þess er t. d. gaett, hve skamt er síðan menn tóku að
Loki og Sigyn.
fást við málaralist hér að nokkru ráði, verður ekki annað saS*
en að árangurinn sé góður.
Málverkin Kvöld í Fljótshlíð og Loki og Sigyn sýna a^
nokkru þær tvær hliðar á list Ásgríms málara, sem hér hefnr
verið minst á. Kvöid í Fijótshlíð er ein með betri landslaS5'
myndum hans. Efnið í myndinni Loki og Sigyn er sótt í nor'
ræna goðafræði. Þá er Æsir höfðu bundið Loka, tók Ska^1
eiturorm og fesfi upp yfir hann, svo að eitrið skyldi drjúPu
úr orminum í andlit honum. En Sigyn, kona hans, stendur h)a
honum og heldur mundlaugu undir eiturdropana. Þannig Iis9u^
Loki í böndum til ragnarökkurs. Sögnin er fögur táknmY110
• * * pX
um hinn eilífa, fórnandi kærleika konunnar. Mynd Asgrims
það einnig.