Eimreiðin - 01.10.1925, Page 60
EIMREIP'N
Lífið og heimssmíðin.
i.
Ein af þeim bókum, sem eS
sízt vildi hafa farið á mis vi&
að lesa, er líffræði (DioloSV)
Herberts Spencers. Þar er 1
löngu máli reynt til að seSI3
hvað lífið sé, og hvert Þa^
stefni. Skal hér í fám orðum
skýrt frá nokkrum árangri ^
tilraun í sömu átt. Læt ég fyrS*
orðin koma hér eins og ég hef
haft þau á ensku.
Life is an attempt to master
and harmonize the energies of
lifeless Nature. When this
attempt has succeeded, th®
Universe will have evolved inte>
a God, a being of an infinity
of forms, each of which is infinitely perfect. The evolution °f
the infinite-une God, is the aim and end of the world-process-
Lífið er tilraun til að ráða við og samstilla krafta hinnar líf'
lausu náttúru, og þegar sú tilraun tekst til fulls, verður
heimurinn orðinn að guði, veru sem kemur fram í óendanleS3
mörgum myndum og í hverri mynd óendanlega fullkomin. Til'
gangurinn með heimssmíðinni er, að fram geti komið guð, sem
er óendanlega margur og þó ein heild.
II.
Margt mætti rita til að sýna, hvernig fornir spekingar o9
trúarbragðahöfundar hafa ýmislegt sagt, sem í þessa átt stefniÞ
og ennfremur, hvernig ekki þarf annað en að hugsa nóSu
rækilega um sitthvað, sem áunnist hefur í líffræði og öðrun1
Helgi Pjeturss.