Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1925, Qupperneq 68

Eimreiðin - 01.10.1925, Qupperneq 68
352 „VIÐ ÞJÓÐVEGINN" EIMREIöl*' heyra eigi undir utanríkisráðherrann, geta ekki verið sendi- herrar nema að nafnbót. Þetta var auðvitað gert til þess, a^ stjórn íslands sæist yfir, að hún þurfti að láta einn ráðherr- ann vera utanríkisráðherra einmitt til þess, að sendiherra vor yrði réttur sendiherra. Og með þessu ætla þeir framvegis 'að flækja þetta einfalda mál. En Danir hafa gert aðrar meiri tilraunir til þess að na meiri ráðum yfir utanríkismálum vorum, en 7. gr. heimilar þeim. í fjórða lið þessarar greinar segir, að enginn samning" ur geti orðið gildur fyrir ísland, nema rétt íslenzk stjórnar- völd samþykki. En hver kveður á um það, hver sé þessi réttu íslenzku stjórnarvöld? Auðvitað stjórnarskrá Islands. Og hun segir að konungur geri samninga við önnur lönd (17. Sr^- Þessi réttu stjórnarvöld eru því: Konungur Islands og utan- ríkisráðherra íslands og Alþingi í einstökum tilfellum. Þessi grein stjórnarskrárinnar áskilur konungi Islands samþykt sarnU' inga, og auðvitað verður íslenzkur utanríkisráðherra að bera ábyrgð á þeirri stjórnarráðstöfun. Eðlilegur gangur málsins er þessi: Konungur íslands biður umboðsmenn vora að le’,a samninga fyrir vora hönd við ríki. Og meðan á samningun’ stendur, segir hann umboðsmanni fyrir um tillögur þar ’’ saman gengur. En síðasta atriðið er samþykki Islands koU' ungs, kallað ratificatio. í stað þess að fara eftir 7. gr., hafa Danir tekið sér bessa' leyfi til þess að staðfesta íslenzka samninga. Ef eg ætli a^ geta mér til, hvernig þessir hlutir hefði farið fram hjá stjorn íslands, þá mundi ég geta mér þess til, að umboðsmenn vor’r hefði símað hingað heim og beðið um leyfi til að staðfesl*3’ þegar komið var í eindaga, en stjórn íslands veitt heimiW”13 sem undantekning. En hinir þar á móti farið með þessa hein1 ild sem hún væri almenn og þeir þyrfti eigi oftar að spVrla' Þegar ég fekk grun um að svo væri háttað sem sagt vat hér að framan, þá bar ég fram fyrirspurn á Alþingi um þesS' mál. Sem menn muna var forsætisráðherra mér sammála i”11 öll höfuðatriði málsins og lofaði því statt og stöðugt ,að kon13 staðfestingunni (ratificatio) í rétt horf. En síðan hafa ýms’r Danir og þar á meðal Knud Berlin rutt úr sér heilum hauS af munnskálpum og röngum skilningi. Þótt hann sé ugsl”115
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.