Eimreiðin - 01.10.1925, Page 69
EIMREIÐIN
VIÐ Þ]ÓÐVEGINN“
353
1 bessum málum, forsætisráðherrann, þá veitir honum eigi af
kVl> að landsmenn styðji hann sem bezt.
Mun eigi þurfa glöggva menn til þess að sjá, að nú á tím-
Um á sjálfstæðisstefnan mestan rétt á sér% því að nú er oss
einhum þörf á góðum landvarnarmönnum.
Bjarni Jónsson
frá Vogi.
Um Sigurð Guðmundsson málara.
sma
^igurður Guðmundsson málari og fornfræðingur, fæddur
^33, dáinn 1874, mun flestum íslendingum kunnur fyrir
n°llu og miklu starfsemi í þarfir
Plóðarinnar. Hann var lista-
maður mikill og þjóðlegri en
estir hans samtíðarmenn. Kom
Pað bezt í ljós við stofnun forn-
2r‘Pasafnsins árið 1863, og hve
j^ÍÓS hann barðist fyrir að
a9a hinn íslenzka kvenþjóð-
Un>ng (faldbúninginn), sem þá
Var orðinn mjög tilkomulaus og
a^agaður frá því sem var á
vrr> öldum, en mun nú vera
einhver sá fegursti búningur, er
°nur bera um víða veröld.
Sömuleiðis varð hann fyrstur
^anna til að rannsaka Þing- Sigurður Guðmundssson.
v°il> gerði hann uppdrátt af
^nðnum, sem fylgir riti hans, »Alþingisstaður hinn forni«, er
°«inentafélagið gaf út fjórum árum eftir hann látinn, og
Verður það verk hans talið allmerkilegt, þótt eitthvað kunni þar
aö vera ágiskanir. En ógleymanlegastur verður Sigurður
uðmundsson málari fyrir stofnun forngripasafnsins, því þar
Var hann aðalmaðurinn. Og safn það hefði ekki orðið til á