Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1925, Síða 70

Eimreiðin - 01.10.1925, Síða 70
354 UM SIGURÐ GUÐMUNDSSON MALARA eimreiðiN þeim tíma sem það varð, án hans, og óvíst hvenær það hefði orðið, en tæpara mátti ekki standa, því fornminjar hurfu þa sem óðast burt úr landinu. En fyrir það starf hans, sem önn- ur íslandi til gagns og sóma, fékk hann sama sem enga þóknum og var þó alefnalaus maður. Það mun ekki ofsagh að fáir hafa lagt meira í sölurnar fyrir íslenzkt þjóðerni og hlotið jafnlitla viðurkenningu fyrir í lífinu. Sigurður unni mjög ættlandi sínu og hlúði að öllu því, er honum þótti þjóðlegt vera. En samfara hans hreinu föður- landsást var hin næma og ríka fegurðartilfinning, sem lýs*1 sér í öllu hans starfi, því hann var fæddur listamaður. t*3 liggur mikið og margvíslegt eftir hann sem fornfræðing, er tilheyrir menningarsögunni, og mun það hafa mikla þýðingu fyrir komandi tíma. Sigurður málari var allvel skáldmæltur. Þótt ekki liggi mikið eftir hann á því sviði, er það nóg til að sjá, hve framúrskar- andi hann var íslenzkur í anda. Fremur eru ljóð hans forn og stirð og allmergjuð á köflum. í bundnu máli hefur kom'ð út á prent eftir hann: »Faldafestir«, langt kvæði og merkiloSk er fylgdi ritgerð hans um íslenzkan faldbúning, með rnyndum- sem frú Guðrún Gísladóttir Briem gaf út eftir hann látinn árið 1878. Ennfremur »AldahrolIur«, er kom út í Almanak' Þjóðvinafélagsins 1924. Hann orti skáldleikinn sSmalastúlkan*' sem enn er óprentaður, og hefur aldrei verið sýndur. Indrið' Einarsson, er lesið hefur leikritið, sagði mér, að því væri vd gaumur gefandi. Það væri of langt til að leika það í e'nU’ enda væru það eiginlega tveir leikir. Handrit þetta var í e'Sn séra Péturs Guðmundssonar prests í Grímsey, bróður Signr^' ar, en er nú niður komið hjá syni hans á Akureyri. Kvæðið »Skáldahvöt«, sem nú er birt hér í Eimreiðinnl' hef ég fengið þaðan, og er það með hendi séra Péturs, en Sigurður er áreiðanlega höfundur þess, enda er það tek'0 fram í handritinu. Kvæðið áleit ég vel þess vert, að því userj komið fyrir almennings sjónir, því það er þjóðlegt og lýsir ve eðlisfari höfundarins. Árið 1933 þann 9. marz eru hundrað ár liðin frá faeðinðu Sigurðar Guðmundssonar málara, og ætti þá hin íslenzk3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.