Eimreiðin - 01.10.1925, Qupperneq 73
,E>MREIÐIN
Hvað ætli biskup segi?
Smásaga frá Ameríku eftir Bernadine King.
Séra Calvin Streete var á leið heim í sókn sína, þar sem
^öfnuðurinn og viðburðalaust, fábreytt líf beið hans. Og hann
9at ekki að sér gert að varpa öndinni mæðilega.
Séra Calvin var ungur maður, hár vexti, á að gizka tuttugu
°9 átta ára gamall, jarpur á hár og bláeygur. Að jafnaði var
^ann utan við sig og vandræðalegur, eins og hann væri í ■
hálfgerðum vafa um, hvað hann væri, hvar hann væri og
hvers vegna hann væri að flækjast í þenna heim. Svo bætti
ekki úr skák, að í barkakýlinu á honum voru einlægir
krampadrættir, og reyndi hann árangurslaust að hylja það undir
^áum flibba; gerði þetta vandræðasvipinn enn átakanlegri.
En þegar hann stóð í prédikunarstólnum í Meþódista-kirkj-
Unni sinni heima og talaði um syndir þessa heims, sem hann
^ekti svo lítið, og ríki himnanna, sem hann þekti álíka mikið
°9 hver annar, hvarf vandræðasvipurinn af andliti hans. Þá
skntu augun gneistum og andlitið ljómaði — af svita, en
arkakýlið engdist sundur og saman af krampateygjum.
Hann var einn af þessum ungu, góðlátlegu mönnum, sem
yVenfólk í giftingarhug á oft svo auðvelt með að klófesta. —
1 betta sinn var hann á leið heim af gleðifundi, sem hann
afði verið á með skólabræðrum sínum í Dartmouth. Nú sat
ann við gluggann á svefnvagninum sínum, meðan lestin þaut
°ðfluga áfram, og hugsaði um liðnu vikuna, sem hann hafði
n°tið glaðværðarinnar með skólabræðrum sínum. Hann hafði
anstolist til að fara þessa ferð, og það var ekki laust við,
^ hann fyndi til sektar af allri þeirri dæmalausu léttúð. í
Vrsta skifti á fjórum árum, eða síðan hann útskrifaðist úr
^fræðideildinni, hafði hann danzað. Hann hafði kyst á
°nd stúlku og hálf-iðraðist þess að hafa ekki kyst mjúka,
°nilega kinn hennar einnig. Honum fanst einhvern veginn
Seni hún myndi ekki hafa tekið því illa. En þá hefði líka
erðið trúlofun úr öllu saman. Enginn heiðvirður maður myndi
Vssa stúlku, nema hann bæði hennar um leið.