Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1925, Page 76

Eimreiðin - 01.10.1925, Page 76
360 HVAÐ ÆTLI BISKUP SEGI? EIMREIDIN »Vinnið þér við skriftir?« spurði hún. Calvin stamaði, að svo væri, en altaf var honum að verða það erfiðara og erfiðara að játa fyrir þessari töfrandi veru> að hann væri prestur við Meþódista-kirkjuna í Belvedere. Þegar borga skyldi reikninginn, veitti Calvin því eftirtekt, hve kæruleysislega hún fleygði ríflegum drykkjuskildingum 1 þjóninn, sem varð allur að einu brosi. Þegar hún þvínæst stóð upp frá borðinu, staulaðist Calvin einnig á fætur. Hún hikaði augnablik, en sagði síðan: »Ef yður sýnist svo, getið þér komið og kveikt yður í vind' lingi með mér úti á útsýnispallinum —«. Calvin eldroðnaði út undir eyru og stamaði: »Nei, þakka yður fyrir. Ég hef annað að gera«. Hún leit á hann með vaU' þóknunarsvip, en sagði svo brosandi: »Mér skilst þá, að Þer hafnið boðinu«, og í sömu svipan var hún horfin. Calvin var að fást við stólræðuna sína. En einhvern vegmn átti hann bágt með að halda sér við efnið. Hann hafði ávak talið pappírsvindlinga-reykingar stórsynd, og honum hraus hugur við, að hinar fögru varir hennar skyldu láta saurgast a öðrum eins óþverra. Hvert var mannkynið að villast? spu^1 hann sjálfan sig, en fann enga lausn. Þreyttur og örvæntmS' arfullur fór hann í rúmið. / L Morguninn eftir ruddist Muriel Haughton á náttkjólnum u úr klefa sínum og inn í búningsklefa kvenna. Þar voru fjóral konur fyrir, svo hún komst ekki að til að þvo sér og gre$a’ Hún leit á armúr sitt. Klukkan var orðin átta, og hún var svöng. Muriel var skjótráð stúlka og snaraðist þegar í næs*3 vagn, og komst fljótt að raun um, að í búningsklefanum Þal myndi hún ekkert þurfa að bíða. Hún burstaði hár sitt oS greiddi vandlega og komst að þeirri niðurstöðu, að hún kk vel út þrátt fyrir ferðalagið. Eftir klukkutíma bjóst hún við a vera komin heim til foreldra sinna í Berkeley. Og hún brost1’ þegar hún hugsaði til þess, hve hissa þau myndu verða, er hún tæki að segja þeim frá öllum skemtununum í New-Vor • Lestin hafði staðnæmst einu sinni eða tvisvar, á meðan huU var þarna inni í klefanum, en hún hafði ekki veitt því nelIia nánari eftirtekt. Óljóst varð hún þess samt vör, að verið var að tengja vagna eða krækja sundur einhversstaðar í lestinnl'
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.