Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1925, Side 78

Eimreiðin - 01.10.1925, Side 78
362 HVAÐ ÆTLI BISKUP SEQI? EIMREIÐIN til mín. Vagninn minn hefur verið leysfur frá, og ég er á naei" klæðunum«. Calvin gapti af undrun og valt út. Eftir nokkrar mínútur var aftur barið að dyrum. »Kom inn!« kallaði Muriel. Séra Calvin, sem nú var alklæddur, opnaði hurðina um þumlunS og sagði: »Því miður er þetta eini farþegavagninn, sem fer til Belve- dere, og í honum eru aðeins sex manns fyrir utan okkur, og það eru alt karlmenn«. »Hamingjan góða, hvað þetta er voðalegt«, stundi stúlkan- Svo hló hún ofsalega. »Lokið hurðinni og látið engann koma inn«, kallaði hún til síra Calvins. Lestin var að hægja á sér. Lestarstjórinn hrópaði: fBelve' dere — allir út!« Gamall bóndi úr sókninni rakst á Calvin, þar sem hann stóð vörð við dyrnar. »Halló, presturinn minn! Þér ferðist í fyrsta flokks klefa- Ég hef aldrei séð, hvernig þeir eru umhorfs. Lofið mér að líta inn«. »Því miður get ég það ekki«, stamaði Calvin í angis^ »Vinur minn er að klæða sig þar inni«. Gamli maðurinn leit tortrygnislega á séra Calvin, tautaði eitthvað, en hélt svo leiðar sinnar. Klefadyrnar ofnuðust, og rjótt andlitið á Muriel kom í li°5 í gættinni. Hún hafði farið í frakkann af Calvin og hnepi hann alveg upp í háls. »Það er ekkert undanfæri; þér verðið að fara með nuS heim til yðar, og ég er viss um, að móðir yðar, systir yðar eða konan yðar hjálpar mér úr þessum kröggum*. Hún hafði nú alveg náð sér aftur og var komin í bezía skap. í aðra röndina hafði hún gaman af þessu kátlega sefu1' týri, sem hún var komin út í. Titrandi á beinunum tók Calvin ferðatösku sína og regnhl’ og fylgdi á eftir stúlkunni út úr lestinni. Ungfrú Haughtoa sneri sér að lestarstjóranum, tjáði honum vandræði sín og laS^1 fyrir hann að síma yfir til Berkeley að láta taka farangur sinn út úr lestinni þar. Svo smeygði hún hönd sinni í handar krika Calvins og gat ekki að sér gert að skríkja dálítið, Þe3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.