Eimreiðin - 01.10.1925, Side 78
362
HVAÐ ÆTLI BISKUP SEQI?
EIMREIÐIN
til mín. Vagninn minn hefur verið leysfur frá, og ég er á naei"
klæðunum«.
Calvin gapti af undrun og valt út. Eftir nokkrar mínútur
var aftur barið að dyrum. »Kom inn!« kallaði Muriel. Séra
Calvin, sem nú var alklæddur, opnaði hurðina um þumlunS
og sagði:
»Því miður er þetta eini farþegavagninn, sem fer til Belve-
dere, og í honum eru aðeins sex manns fyrir utan okkur, og
það eru alt karlmenn«.
»Hamingjan góða, hvað þetta er voðalegt«, stundi stúlkan-
Svo hló hún ofsalega. »Lokið hurðinni og látið engann koma
inn«, kallaði hún til síra Calvins.
Lestin var að hægja á sér. Lestarstjórinn hrópaði: fBelve'
dere — allir út!«
Gamall bóndi úr sókninni rakst á Calvin, þar sem hann
stóð vörð við dyrnar.
»Halló, presturinn minn! Þér ferðist í fyrsta flokks klefa-
Ég hef aldrei séð, hvernig þeir eru umhorfs. Lofið mér að
líta inn«.
»Því miður get ég það ekki«, stamaði Calvin í angis^
»Vinur minn er að klæða sig þar inni«.
Gamli maðurinn leit tortrygnislega á séra Calvin, tautaði
eitthvað, en hélt svo leiðar sinnar.
Klefadyrnar ofnuðust, og rjótt andlitið á Muriel kom í li°5
í gættinni. Hún hafði farið í frakkann af Calvin og hnepi
hann alveg upp í háls.
»Það er ekkert undanfæri; þér verðið að fara með nuS
heim til yðar, og ég er viss um, að móðir yðar, systir yðar
eða konan yðar hjálpar mér úr þessum kröggum*.
Hún hafði nú alveg náð sér aftur og var komin í bezía
skap. í aðra röndina hafði hún gaman af þessu kátlega sefu1'
týri, sem hún var komin út í.
Titrandi á beinunum tók Calvin ferðatösku sína og regnhl’
og fylgdi á eftir stúlkunni út úr lestinni. Ungfrú Haughtoa
sneri sér að lestarstjóranum, tjáði honum vandræði sín og laS^1
fyrir hann að síma yfir til Berkeley að láta taka farangur
sinn út úr lestinni þar. Svo smeygði hún hönd sinni í handar
krika Calvins og gat ekki að sér gert að skríkja dálítið, Þe3