Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1925, Síða 81

Eimreiðin - 01.10.1925, Síða 81
E'MREIÐIN HVAÐ ÆTLI BISKUP SEGI? 365- sama bili tók Calvin eftir því, að gamli bóndinn, sem hanm a^i hitt í lestinni, stóð á gangstéttinni og horfði á hann. ísak minn, ég vona, að þér seljið hann fyrir það' Verð«, sagði Calvin glaðlega og flýtti sér burt. Honum óaði við að hugsa til þess, hve fyrirlitlegur hann Yfl að verða í augum stúlkunnar fyrir alt hugleysið og ^uraskapinn. Hann hætti að hlaupa og gekk nú hægt og 1 andi. Ekki þorði hann að hverfa heim aftur tómhentur. uað gat hann gert? Þá kom hann auga á rósrauðan lérefts- 10 > sem hékk á stagi inni í húsagarði einum, og var há Urasirðing umhverfis. Hann leit í kring um sig. Það hittist Sv° vel á, að strætið var mannlaust. Með þeirri fimi, sem ör- v®ntingin ein orkar, stökk Calvin alt að því helmingi hærra °d upp en honum hafði nokkurn tíma áður tekist og þreif errskjólinn af staginu, en hugkvæmdist um leið, að hér ri hann í raun og veru blátt áfram að stela, og festi því fyr'0 ^Vo^a^^emmunn’ ^imm dollara seðil við stagið, í staðinn Ir kjólinn. Hann heyrði að kallað var hásum rómi á eftir > en hann skeytti því engu, heldur tók til fótanna og hent- ,. Vfrr stauragirðinguna í hendingskasti. En það var kona 19 nans, sem kallað hafði, og hún þekti klerk. rrriel var ekki eins þakklát eins og hún hefði átt að vera.. *Var þetta það bezta, sem þér gátuð útvegað mér?« hróp- 1 hún og hélt léreftskjólnum á lofti. y Vl miður fann ég ekki annað«, stamaði Calvin. »Það nokkur sóknarbörn mín í búðinni, svo ég gat ekkert eVPt þar_ gg jann þejja - þvottásnúru og —«. ^ 9 stáluð því náttúrlega —«, sagði Muriel og skellihló. u ’ hér eruð laglegur kennimaður eða hitt þó heldur«. Svo , 1 hún við með áhyggjusvip: »Ég vona að enginn hafi Pekt.Vður?« An ^9 veit svei mér ekki«, stundi Calvin. »Ég hljóp eins og 9 gat«. °9 Ít6*3’ UPP hugann, kempan«, sagði Muriel glaðlega ar rnn á skrifborð hans sjóðheitt kaffi og brauð með. fg , _ nú yðar innri mann, meðan ég klæði minn ytri«. Svo þ.Un hlæjandi fram í eldhús og lokaði hurðinni á eftir sér. a hom fyrsta reiðarslagið. Tibbett-systurnar mættu allar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.