Eimreiðin - 01.10.1925, Qupperneq 83
EimRE1DIN
HVAÐ ÆTLI BISKUP SEGI?
367
stöðu. Ég krefst engra skýringa og spyr ekki um neitt, sem
9®ti komið yður í vanda, en fyr eða síðar kemur að því, að
Per verðið að skýra það, hvers vegna þessi ókunni kvenmaður
er hingað kominn«.
^Hamingjan góða!« hrópaði Calvin um leið og hann skelti
uröinni í lás. »Nú fara kettirnir að klóra úr þessu«, bætti
antr við um leið og hann sneri inn í eldhúsið.
»Við megum hrósa happi að vera laus við kettina úr hús-
|nu*> svaraði Muriel. »Það munaði engu, að ég ræki sópinn
ainan í trýnin á þeim, þessum kerlingum«.
*En heyrið þér nú, kæra ungfrú«, greip Calvin fram í,
Per skiljið alls ekki kringumstæðurnar — biskupinn — hvað
aldið þér, að hann segi?«
Mér finst satt að segja, að þér hugsið alt of mikið um þær
Vgðir, sem engu máli skifta, séra Calvin«, greip stúlkan fram
°9 roðnaði um leið. »Þér eruð svo fullur af gagnslausri
9°ðvild, að mér finst stundum mig Ianga til að gefa yður
ulan undir. Þér reitið mig til reiði«.
, 31 En — en —«, greip séra Calvin fram í, svo sem hann
VSgist til varnar.
hann komst ekki að. Stúlkan hélt áfram: »Reynið fyrst
vera maður og svo prestur á eftir —«. Hér þagnaði hún
Vndilega, er hún sá, hve orð hennar höfðu sært hann. Hún
Uarð blíðari í málrómnum. »Ég er ef til vill helzt til harðorð.
er hafið verið mér mjög góður, og ég veit, að þér hafið
eins og þér bezt gátuð. En lítið nú á! Meðan þér voruð
1 áðan, hljóp ég yfir eina eða tvær ræður eftir yður. Þér
ágætlega — eða réttara sagt, þér munduð gera það, ef
r vissuð nokkuð um Iífið eins og það er«.
°g svo vék bessi töfrandi kvenmaður að öðru efni svo
_ svo vék þessi töfrandi kvenmaður
Vndilega, að séra Calvin varð steinhissa.
>g’^aEð þér nokkurn tíma verið ástfanginn?« spurði hún.
9 á við það, hvort þér hafið nokkurn tíma verið svo ör-
'*a ,af ást, að þér vissuð ekki yðar rjúkandi ráð?«
. JÉg var þ;
a0ur ö
en e9
minni«.
ann þagnaði og andvarpaði, er hann mintist liðinna daga.
sem
Það var
fylgir