Eimreiðin - 01.10.1925, Page 92
376
LAXÁ VIÐ MVVATN
EIMKElÐ|rJ
Sem elfan streymir með aflþungum niði
frá uppsprettulindum að hafsins fangi,
vökvandi, frjóvgandi báða bakka,
svo blómstrar hver fölnaður vangi —
hvert mannslíf sé þrungið einbeittri orku,
svo eflist og vaxi hinn skapandi kraftur.
Ó mannsandi! frjóvga þú, guðsneistann gíæð,
unz hann greypist í sólina aftur.
A. G.
Tvær bækur um jarðfræði íslands.
Eina af merkilegustu jarðmyndunum hér á landi er að finna á Ti°r
nesi vestan- og norðanverðu, þar sem eru strandmyndanir síðustu tirlia
bila þriðju aldar jarðsögunnar (,,Tertier“-límabilsins). Það má því n$s,u"
furðulegt kallast, hvað rannsóknum þar hefur verið lítið sint um l011®
skeið, eða frá því að dr. Helgi Pjeturss var þar skömmu eftir síðus’1
aldamót og þár til nú fyrir fáum árum, að farið er að sinna þeim at*lir
Eru n^lega komin tvö rit um rannsóknir þar, bæði að ýmsu leyti merkdeS
I. Hans Schlesch: ZUR KENNTNIS DER PLIOCANEN CRAÖ'
FORMATION von Hallbjarnarstadur, Tjörnes, Nordisland und !'ire^
Molluskenfauna. — Abhandlungen des Archiv fur Molluskenkunde. öarl
I. Heft 3. Frankfurt A. M., 1924.
Bók þessi er 62 síður í Eimreiðarbroti, auk 12 myndablaða. Höf-
danskur, en hefur verið mörg ár hér á landi sem lyfjafræðingur og !1°
að frístundir sínar til þess að rannsaka lindýralíf á íslandi. Bók 5
sem hér ræðir um, er aðallega skýrsla um lindýraskeljar, sem höf.