Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1925, Síða 99

Eimreiðin - 01.10.1925, Síða 99
EimReiðin RITSJA 383: ®^r' skólum. Hún er prýðilega skýrt og glögt samin og bætir úr til- lnnanlegri þörf, þar sem handhæga kenslubók í þessum greinum móður- áisins hefur vantað til þessa. f setningafræðinni hefur höf. lagt sér- a^a áherzlu á að skýrgreina sem flest málfræðihugtökin þannig, að ekki; 1 v*lt eða ruglast í hugum nemenda. Margar þessar skýrgreiningar eru x vll r 5 ^ °S betri en vér höfum áður átt að venjast. Hverri skýrgreiningU' 13 dæmi úr málinu tii staðfestingar. Greinarmerkjafræðin ætti að geta. rni^ í veg fyrir þann glundroða á setningu greinarmerkja, sem nú er alsengur I fslenzku ritmáli. Vafalaust geta orðið skiftar skoðanir um. Yms völl að srnáatriði, en höf. hefur með bók þessari lagt svo traustan grund- Undir greinarmerkjasetningu í íslenzku máli framvegis, að allir ættui 9etn komið sér saman um hann. Bók þessi verður vafalaust innan ^ n'nis f höndum hvers einasta kennara í landinu, en ætti einnig að- ^Wast f hendur hverjum þeim manni, sem vanda vill mál sitt í riti. — er maður, þótt ekki hafi nofið mentunar, getur haft full not greinar- n'erhjafræðinnar, og getur hún komið mönnum að sama haldi við setn- Hlgu . sreinarmerkja og t. d. stafsetningarorðabók við réttritun. Sv. S. Ki Lö °S b; er l'stín Sigfúsdóttir: GESTIR. Skáldsaga. Ak. 1925. °nS skáldsaga eftir konu í sveit, sem kvað önnum kafin við bústrit • ®iarstörf, en vinnur að ritstörfum í hjáverkum, og helzt um nætur,.. ^ a^r’r hvílast. Saga þessi gerist í sveit og er um sveitafólk. Hún hefur ®a S°öa kosti og einnig nokkra ókosti. Persónurnar eru skýrar. Þær o a oss ljósí fyrir hugskotssjónum: Margrét húsfreyja, svarkur, dugleg b ráðrík, gufan ]ón bóndi, Jónki og Lilla, hann þynningur og fljótur til, S'ysgjörn og geðug, Þóra, með hjartað fult af heftum þrám og von- sem fá útrás við samvistir þeirra Gríms, niðursetningsins, sem vill leiösögn hlíta og forðast allar almannaleiðir, en verður að Iokum reYta alveg um lífsskoðun og öðlast sáluhjálp fyrir umönnun Þóru að b. °9 °arátt; vrinn ast- Alt eru þetta góðar mannlýsingar og efnið sígilt, þar sem er ^lsa. 'ök a mannanna, gestanna hér á jörð, við hið lægra eðli sitf. Höfund- a einnig til stílgáfu og andagift. Nægir að benda á kaflann: Nóttin Okostir sögunnar gera einkum vart við sig, þegar höf. sleppir Ijj Um a^ persónum sínum og fer sjálf að rökræða um ýms vandamál s' Þetta kemur fyrir á stöku stað. Vmislegt er óeðlilegt við samband ]ónka og Margrétar húsfreyju. í fyrri hluta sögunnar er það t>eirra Sefið ; , ilam S1<vn’ 30 þau hafi verið að draga sig saman og Margrét haldið ^tá ]óni, manni sínum, en síðar kemur það í Ijós, að það var að>
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.