Eimreiðin - 01.10.1925, Page 104
VIII
EIMREIÐlN
Góðar hand-
sápur eiga að
vera mjúkar,
freyða vel, hafa
bætandi áhrif á
húðina og hafa
þægilegan ilm.
Alla þessa kosti
hafa HREINS
HANDSÁPUR
og eru auk þess
íslenzkar.
Fást í öllum
verzlunum.
Keli gamli er slíorinn upp viö hættulegum sjúkdómi og óttast mjög, aö hann muni ek >
lifa af uppskuröinn. Þegar Keli vaknar að uppskurðinum loknum, stendur Setta kona r
og læknirinn við rúmið.
Læknirinn: ]æja, Keli minn, heldurðu að þú sért nú hominn til himnaríkis?*-
Keli: Nei-h, ekki getur það verið. Setta gamla er hér«.
PETTE’S
suðusúkkulaði hefur marga kosti fram yfir annað
súkkulaði. Það er hvorttveggja, að það er bezta
súkkulaði sem fáanlegt er, og bezta og ódýrasta
átsúkkulaði, sem til landsins flyzt, enda hefur salan
á þessu ári
margfaldast.
Fæst í heildsölu hjá
M I. Brvnjólfsson & Kvaran,
Reykjavík.
Símar 890 & 949. — Símnefni „Verus“.
Qeriö svo vel að geta Eimreiðarinnar við auglýsendur.